Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 13

Morgunn - 01.12.1923, Page 13
MORGUNN loð IV. Við jaröarfarir. Við jarðarfarir hefi eg líka oft séð margt afar einkenni- legt — oft þann, sem verið er að jarða, og fylgjast þeir þá stundum með, rétt eins og þeir væru hér. Einu sinni hefi eg séð einn ungan mann gera tilraun til að bera ldstuna með líkmönnunum út úr kirkjunni. Öðru sinni var það við jarðarför, aS kona, sem þá var verið að jarða, tekur til að gera krossmark fyrir ættfólki sínu og yfir kistunni. Þá kemur hún til konu, sem hjá mér sat, og fer að krossa hana. Sama gerði hún uppi í kirkju- garði, þegar veriti var að láta kistuna ofan í gröfina Mér virtist sem maöurinn hennar, sein líka var látinn, vildi halda aftur af henni, eins og liann skildi ekki, hvaö þetta ætti að þýða. En hún gerði þessi krossmörk af mestu ákefð. Konan, sein lijá mér hafði setið í kirkjunni, og maður hennar, urðu mér sainferða frá gröfinni. Þau segja þá við mig: „Jæja, hvað sástu nú?“ Þá segi eg: „Ja, það var nú nokkuð einkennilegt,“ og segi þeim, livað eg hafði séð. Kon- an segir, að þetta sé merkilegt. Framliðna konan, sem verið var að jarða, hafði gert ráð fyrir því, áður en hún dó, að eg yrði spurð, hvort eg sæi nokkuð við sína jarðarför, og sagt konunni, sem nú var mér samferða, og var vinkona hennar, að hún ætlaði að sýna krossmark, ef hún gæti það. Ekki hafði eg hugmynd um, að konan hafði gert ráð fyrir, að eg yrði spurð, hvort eg sæi nokkuð, fyr en á leiðinni frá gröfinni. Rétt er að geta þess, að framliðna konan hafði gert ráð fyrir, að gera meira en sýna krossmarkið, liafa þetta merki frá sér tvöfalt. Eg sá að eins krossmörkin. En skynsamlegt virðist mér að' ætla, að konan hafi verið að efna loforð sitt, þó að henni tækist þá ekki að efna það nema hálft. Því að aldrei hefi eg endranær séð þetta atferli framliðins manns við jarðarför sína, hvorki fyr né síðar. V. Hjá veikum mönnum. Eg hefi oft verið yfir veiku fólki og oft séð fólk deyja. Venjulega er það afaralvarlegt. En þó oft vndislegt að sjá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.