Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 26

Morgunn - 01.12.1923, Side 26
152 M0E6UNN sem í rúminu liggnr, er annars eðlis, og að það er þján- ingum bundið að sameinast bonum. Einu sinni, þegar bann kom aftur úr slíkri nœturferð, virtist bonum hann vera uppi í sveit og sjá þar okunnugt hús. Þar lá móðir hans í rúmi, veik af lungnahólgn. Er hann var kominn aftur í líkama sinn, veinaði bann upp yfir sig, svo að foreldrum hans brá, og þaui flýttu sjer til bans. Hann bað um að taka burt þessa hræðilegu sýn og virtist vera með óráði. Loks varð hann rólegur, sofnaði og vakn- aði alhress morguninn eftir. Næsta sumar fór öll fjölskyldan upp í sveit, og þá fékk móðir Frane'ks ákafa lungnabólgu. Datt mönnum þá í bug sýn drengsins. — í annað sinn sá bann á næturferð- um sínum, að verkamaður einn, að nafni Mjartin Slawuta, dró föður bans ofan í djúpt, svart vatn. Aftur veinaði bann upp yfir sig, virtist bafa hitasótt, en náði sér algerlega aftur. Noklvrum vikum síðar misti faðir bans stöðu sína fyrir sök Martins Síawuta. Þetta er annað dæmi um hugboð Práneks. Ferðirnar til „moldvörpunnar“ urðu stöðugt erfiðari og um leið sjaldgæfari. En ekki getur Franek sagt, bvenær þær hættu, né heldur, hvenær þær hófust í fyrstu. Nokkru síðar gekk Franek helzt í skógum og kirkju- görðum sér til skemtunar. Hann lagðist niður í grasið, og meðal „svipanna“ umhverfis sig þekti hann dána frændur sína. Stundum sá hann og dýrasvipi, hunda, ketti og úifa. Samsltonar sýnir komu og fyrir á náttarþeli, er hann lá í rúmi sínu. og því nær altaf voru þær jafn-vinsnmlegs eSHs. Tólf ára gamall yfirgaf Franek að ástæðulitlu heimili sitt í nokkra daga og iifði á snöpum. Á unglingsárunum bar sérlega mikið á sýnum hans. Sextáii ára gamall feldi hann hng tii stúlku, en hún dó. Síðan sér hann hana jafnan á alvörustundum æfi sinnar. En þessi aýn er mjög átakanleg, því að þá hirtist stúlkan altaf í líkkistunni, eins og hann iiafði séð hana síðast, og Franek fuliyrðir, að á nokkrum miðilsfundum hafi hún líkamazt með kistuna. En nótt eina, er hann var harm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.