Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 41

Morgunn - 01.12.1923, Page 41
MORGUNN 167 Það mun hafa verið nokkru síðar, eða um 1908, aö ‘Guðm. Valgeir, sem áður er nefndur, veikist af lnmgna- hólcri.. Ilann lagðist okld lieima lijá sér, heldur á bœ alveg upp við fjöll. Var það um 4 stunda hröð ferð frá heimili hans, og litlu lengra til okkar. Hann hafði verið' í fjár- skoðun, er hann veiktist. Við fengum litlar fréttir af honum, annað en að hann væri talsvert veikur. ViS vorum því með hálfgerðum ikvíða um úrslitin, en eftir fregnun- um var hættan ekki talin mjög mikil. Þetta var rétt fyrir páskana. Aðfaranótt páskadags dreymir mig að draum- maðurinn, —svo kalla eg manninn, sem eg mintist á áður — kemur til mín. Hann heilsar mér, og eg spyr: „Hvaðan kemurðu núna?“. „Eg kem ofan frá fjöllum“, svaraði hann. „Þá geturðu sagt mér, hvemig honum Guðm. Valgeir Jíð- ur?“ „Já, honum líður vel. Hann er kominn í skoðun“. „Þá er honum batnað“, segi eg, en um leið var draum- maðurinn horfinn. Eg varð mjög glaður í svefninum út af því, að Guðm. skyldi vera batnað. Þegar eg vakna, fer eg að rifja upp drauminn og þá sérstáklega þessi orð: „Hann er kominn í skoðun“. Eg fann, að ómögulegt var. að honum væri batnað þannig, að hann væri kominn í fjárskoðun, heldur hlaut þaði að vera merkingin, að hann væri nú farinn að lifa því lífi, þar sem alt væri skoðun, að hann væri farinn í hina miklu skoðun, sem á að verða annaðhvort uppfylling eða von- brigði trúar vorrar. Á annan páskadag kemur maður ofan frá fjöllum, sá sem verið hafði með Guðm. í fjárskoðuninni. Hann kemur með þá fregn, að Guðm. hafi -látist á páskadagsnóttina, sömu nóttina og mig dreymdi drauminn. Hann skeiðar bráðum. Annan smádraum viðvíkjandi draummanni mínum ætla eg að segja, þar sem eg ber upp fyrir honum eitt vanda- uiál mitt. Eg átti ungan hest, sem mér þótti mjög vænt um. .Það oili mér að eins áhyggju, að eg gat ekki fengið hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.