Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 44
170 MORÖUNN ljósið eins og vant var um kl. 11, fanst mér eg sofna von bráð- ar. en hrökkva upp við það, að komið er inn í herbergið. Eg sé dökkklæddan mann ganga beint aö rúmi Jóns. Hann lýtur yfir brjóst Jóns, eins og að hann væri að aðgæta, hvort hann væri sofnaður. Eg reis upp í rúminu til að sjá, hver þetta væri, — því að eg taldi víst, aö það væri einhver af skóla- piltum. En þegar eg teygi mig fram af rúmstokknum, rétt- ir maðurinn sig upp, og líður fremur en gengur aftur fyrir fótagafl rúmsins og hverfur þar smátt og smátt. Þá sá eg, að þetta hafði ekki verið jarðneskur maður. Á öðrum degi eftir þetta erum við Jón að lesa saman úti í skóla. Hann fer þá að kvarta um, að hann eigi bágt rueö aö lesa, það fari um sig ónot, og hann sé máttlítill. Eg spyr hann, hvort hann hafi lengi fundið til þess. Hann seg- ist hafa fundið til þess fyrst í gærmorgun, og það var morg- unin eftir að eg hafði séð manninn. Jón fór í rúmið snemma um kvöldið, var nokkuð veikur daginn eftir, en eftir 3—4 daga þyngdi honum afskaplega; læknirinn sagði, að það væri lungnabólga og brjósthimnubólga á háu stigi. í meira en mánuð lá hann svo milli heims og helju. Vakti eg yfir honum langan tíma. Mig langaði til aö fylgjast meö í veik- indum hans. Frá sýn þessari sagði eg hr. Ogmundi Sigurðssyni og frú hans, og eg held, að þau hafi sagt hana Þórði lækni Edilons- syni. Við urðum mjög hrædd um, að þetta mundi boða dauða Jóns, en svo varð þó ekki. Var maður þessi að koma með veikindin, eða var hann að líta eftir Jóni? Var hann vernd- ari lians? Þaö finst mér líklegt. En aldrei varö eg var viö hann í veikindum Jóns, En það eru margar gátur, sem við fáum eigi ráðið; það er ekki nóg, þó að hulunni sé lyft upp rétt sem snöggvast. Það er ekki nóg, þó að við sjáum eitt, atriði í sjónleik, ef tjaldið er svo ekki dregið upp aftur. En þannig liugsa eg, aö sýnin á þessum mauni hnfi verið, að það hafi að eins verið einn þáttur í hlutverki hans, að hann laut yfir Jón í byrjun veilcinnar. Vér vitum elcki, nema þetta hafi að eins verið byrjun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.