Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 46

Morgunn - 01.12.1923, Page 46
172 M 0 R G U N N fóstursyni mannsins frá Eskiíiröi, er væri dáinn fyriir skömmu. Hún þekti hann meðal annars á peysunni. Eg þekti gestinn að eins; hafði séð hann áður þar um sumarið; en að hann hefði átt þennan fósturson, um það hafði eg enga hugmynd. Eg hefi því ekki getað myndað þetta af hugsun minni eSa búið til þessa lýsingu af manni, sem eg hafði aldrei séð og vissi ekki, að nokkurn tíma hefði verið til. Stúlkan. Ekki hefi eg oft séð svipi lifandi manna. Auðvitað get- ur verið, að eg hafi séð þá oftar en eg veit af, því að marga svipi og verur hefi eg séð, sem eg ekki þekti, og hefi ekki hugmynd um, hverir voru. Eitt sinn var þaS, að eg hafði vakað fram eftir nóttu við að spila. Það var skömmu eftir nýjár 1915. Eg sofnaði s.trax, þegar eg háttaði, en er eg hafði sofið litla stund, vakna eg og sé stúllui standa fyrir framan rúmið. Eg þekki stúlk- una vel; hún átti heima í húsinu, og var ein af þeim, sem eg var að spila við. Mér dettur fyrst í hug, að hún muni ætla að fá lykil til að komast út úr húsinu, — hún var að læra ljósmóðurfræði og var því oft kölluð út um nótt, og hafði einu sinni áður komið til mín til að fá lykil. En hún stend- ur þegjandi. Iívað skyldi stúlkan vilja? Eg rís upp og teygi mig yfir mann, sem svaf fyrir framan mig; en það er sama, iiún þegir enn þá. Hvað ætli stúlkan meini? Eg hugsa mér að taka í hana, en þá gríp eg heldur í tómt. Eg hugsa, að («g hafi ekki náð til hennar, og rétti höndina ofur liægt, svo langt, að eg sé, að höndin kemst aftur fyrir hana, síðan dreg og 'höndina afar hægt að mér, og þá sé eg greinlega, þegar höndin fer í gegnuin þetta, sem eg hélt að væri stúlkan. Þá sá eg, hvers kyns var og varð hálf-hverft við, því að eg þótt- ist áður alveg viss um, að þetta væri líkamleg vera, sem eg gaiti ekki skift í sundur í miðju með tómri hendinni. Sýnin hvarf svo litlu síðar, en iíklega liefir hún staðið þarna alt að 2 mínútum. Margir hafa þá trú, að ef lifandi manns svipur sést, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.