Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Síða 61

Morgunn - 01.12.1923, Síða 61
MORGUNN 187 Opinberunin átti aö halda áfram. Prédikun á 4. sd. eftir páska. Eftir prófessor Harald Níelsson. Bæn. Astríki faðár! Blessaðu sérhverja sannleiksleit mannanna, hvar sem þeir starha og að hverju sem þeir stefna, vilji þeir aðeins leita og komast að því, sem er sabt og rétt. Ger oss ljóst, að þú ert ávalt reiðubúinn að opinbera oss vi'Ija þinn og lögmál tilverunnar, þegar vér erum því vaxniir, að veita opin'berun þinni viðtöku. Lát hátt- erni letinnar og hóglífsins og værðarinnar vera fjarlægt oss. Vek þjóna kirkjunnar til meiri áhuga á málefnum andans, siðgæðisins og eilífðanþroskans. Sýn þeim, að aldrei verður unt að slökkva sann- ledksandann. Lát þá ekki, og engan af oss, gleyma því, að þú gafst oss hann að huggara og lijálpara. Kirkjan er svo gleymin; henni hmttir svo við að lenda í tómum venjum og ytri siðum, og hún eltir 6vo oft almenningsálitið, hversu rangsnúið sem það er, og heims- hyggjuna. Lát því sannleiksandann, hinn heilaga huggara, enn vinna verk siitt í kirkjunni og vekja hana sem af dauða. Blessaðu oss þessa guðrœknisstund og veitbu ljósi skilnings og kærleika yfir sálir vorar. Bænheyr oss í Jesú nafni. Amen. ,,Eg hefi enn margt að segja yðnr, en þér getið ekki bor- ið það að sinni; en þegar hann, sannleiksandinn kemur, mun hann leiða yður í allan sannleikann, því að hann mnn eklri; tala af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyr- ir, og kunngjöra yður það, sem koma á. Hann mun vegsama mig, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður‘‘. (Jóh. 16, 12—14). Guðspjall þessa sunnudags er einn kaflinn úr skilnaðar- ræðu Jesú, þieirri er Jóhannes segir frá. í þeirri ræðu lagði Jesús mikla áherzlu á, að liann mundi senda þeim liuggara, anda sannleikans, þá er hann væri farinn frá þeim. Eitt. aðal- hlutverkið, sem andanum er falið, er að koma þeim lengra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.