Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 66

Morgunn - 01.12.1923, Side 66
192 MORGUNN anum og kenna þoim að tilbiðja hann. Hver ný framför í þekking á néttúrunni, hver ný uppgötvun vísindanna, evkur vegsemd Guðs; aljtaf er tekið a'f því, sem Krists og Guðs ev, og hinn nýi sannleikur boðaður möniiuuum. Hugsið um fund rafmagnsins og hagnýting þess Hve undursamlegt þótti — og í fyrstu ótrúlegt, — að unt var að talast við í síma langar leiðir og nota þannig símaþræðina til að flytja liljóðið. Bn hversu mildu undursamlegra er þó hitt. að geta sent skeyti óraleiðir þráðlaust, fyrir hjálp þá, er öldur ljósvakans leggja til. Og þó er þráðlansi taisíminn undrunarverðastur. Nú geta menn lilustað á það, heima hjá sér, í langri fjarlægð, sem sungið er í leikhúsum stórborg- anna, ef þeir eiga hæfileg heymartól til að hlusta á slíkt. Sönginn hera ljósvaka-dldurnar langar leiðir yfir höfðum horgarlýðsins, sem ekkert heyrir; en iangt í fjarska sitja menn með heyrmartól sín og blusta hugfangnir á hljóðfæra- sláttinn og sönginn. — Hvílík opinberun um dásamleg lög- mál alheimsins. Svo vísdómslega er öllu fyrir komið. Ó, þá dýpt ríkdómis, speki og þekkingar Guðs. Þau postullegu orð eiga hjer líka við. — Væri ekki heimskulegt, ef einliver færi að ímynda sér, að nú væri allri opinherun lokið þá leið- ina, úr þessu mundn vísindin aldrei komast lengra? Andi sannleikans, sem Guð hefir úthelt yfir leitandi mannssál- irnar, muni aldrei framar finna neitt verulega nýtt eða stórvægi-legt. ? Héðan af eigi vísindamennirnir að léta sér lynda að vinna hetur úr því, sem þegar er þeim opinberað, hugsa um að hagnýta sér það sem bezt m'annkyninu til heilla • en lengra megi þeir ekki hugsa til að komast. Hvað haldið þér að leitandi og rannsakandi vísinda- nnennirnir mundu segj'a, ef farið væri, að baJda slíkum sboð- unum að þeim? Jafnvel þér munduð öll verða gerhissa á slíkri kenning. Þér búist öll áreiðanlega við framhaldandi opin- berun í þessum sérstaka skilningi: á sí-aúkinui þekking á náttúrunni og lögmálum tilvemnnar; en sú aukna þekking ber og vitni um Guð og verður til þess að vfkka og göfga guðshugmynd vora.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.