Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 67

Morgunn - 01.12.1923, Side 67
MORGUNN 193 En þetta er ekki það, sem vér tíðast nefnum opinbernn. Hina séretöku opinberun kristindómsins höfum vér verið van- in á að nefna yfirnáttúrlega. Hún er fengin alveg sérstaka leið: fyrir inillligöngu spáinanna og postula. Sú opinberuu er ekki fengin með þeim hætti, að hinum vanalegu skiln- ingarvitum sé beitt, eins og þegar vísindamennirnir eru að leita eða álykta. Nei, þá kemur opinberunin úr Guðs hulda heimi og viðtökutækið er spámanns-hæíileikinn eða ná'öar- gáfumar í þeirra mörgu myndum. Fyrir þær sjá menn, sýnir eða heyra boðsliap sendiboða Guðs úr huldum heimi. Svo seg- ir biblían oss frá. Samkvæmt, því, er þar er fullyrt, er það aðal-opinberunarleiðin. Ilvers vegna ætti sú Íei6 að vera lok- uð? Af hverju skyldi hennar ekki liafa notið við neina lijá Gyðingum á tímum Gl.tm. og meðan Jesús og postular hans voru uppi? En hafa ekki flestar kirkjudeildir nú lengi talið hana lokaða? „Eg liefi enn margt að seg'ja yður, en þér getið ekki borið það að sinni.“ Er nokkuð sennilegra en að Kristur hafi orðið að tala svo við samtíðarmenn sína, og mun hann ekki hafa orðið að hugsa svo til hverrar kynslóðarinnar eftir aðra, sem síðan hafa lifað? Sannleiks-andinn ihefir æfinlega verið viðbúinn að birta mönnum meira, að halda opinberuninni áfram, en mennirnir hafa ekki getað borið það að sinni. Þeir hafa verið of tregir til að trúa, of skilningslausir á andlega hluti. Og hafa þeir ekki lagst leitina undir höfuð? Visindam'ennirnir hafa stöð- uglega verið að leita á sínu sviði, í hinni sýnilegu náttúru. Og þeir hafa líka stöðuglega verið að finna. Þar hefir árang- urinn orðið glæsilegur; anda sannleikans hefir æ af nýju verið úthelt yfir þá. Þó var þeim aldrei gefið annað eins fyrirheit á þeirra sviði og Kristur gaf lærisveinum sínum. Hann bauð þeim beinlínis að halda áfram leitinni, svo að þeir mættu hljóta meiri opinberun. „Biðjið og yður mun gef- ast, 'leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.“ 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.