Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 79

Morgunn - 01.12.1923, Side 79
MORGUNN 20 & gætum séð það í ferðapistlum þeim, er hann reit um ferðina, „Vesturf ör‘ ‘. Daginn eftir leituðu sumir af fundarmönnum í kassa ein- um á heimili S. H. Kvaran, sem i var samsafn af blöðurn, bókum og fl. þessháttar. Bókin fanst ekki; en sá er leitaði rakst þar á bréf, og sá, að á því stóð ártalið 1907. Hann fór að athuga bréfið, og sá það var frá séra Hjörleifi. I bré'finu stóð meðal annars, að Einar sonur H. E. hafi komið öllum á óvænt, að þau hjóuin hafi þá verið nýkomin á fætur, þegar hann kom heim, og Tryggvi sonur sinn hafi orðið mjög veikur af mislingunum, og tvísýnt í 3 daga, hvort hann mundi lifa. Ennfremnr að hann hafi tekið 10 börn til kenslu, til að stytta sér stundir. Á fundinum þ. 9. marz sér drengurinn H. E. Yfir höfði hans sér hann letrað: „Hjörleifur prófastur Einarsson“. Svo les hann áfram: „Eg man þegar eg var sæmdur krossi; mér þótti ekki mikið út í það varið. Eg man líka, að einu sinni sendi eg Sigurði bréf með skipi, sem hét Eljan. Líka man eg eftir, að 2 menn, sem gistu lijá okkur, sendu konunni minui á jólunum myndastyttu. Þeir voru útlendingar. Eg má segja, að nafn annars mannsins byrjaði á A, en seinna nafnið var Möller, en man ekki, hvað hinn hét. ■— Þetta held eg hafi verið um það leyti, sem konungskoman var, og þá vorum við í Reykjavík. Myndastyttuna liafði Tliorvaldsen búið til; hún bafði kostað töluvert miltið á þeim tímum. Einnig man eg að þetta mál, spíritisminn, vakti mikið fyrir mér, þegar eg lifði; eg las mikið um það, og mig minnir eg hafi skrifað Sigurði það, að mér fyndist það lyfta huga mínum hátt. Mér fanst þetta var einhver merkilegasta uppfynding mannkynsins. Eg man, að um þetta leyti leigðum við hús fyrir 22 kr. um • mánuðinn. Eg man einnig eftir því, að eg bjó Láru, dóttur Jósefs, undir Verzlunarskólann; meiningin var að láta hana fara í mentaskólann, en það varð ekkert úr því. í dag hefi eg verið að hugsa um gamlar endurminningar, fékk leyfi til þess, og eg hefi reynt að segja ekki annað en það, sem ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.