Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 93

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 93
MORGUNN 219 ist það langt um meira, áður en lífitS slitnaSi af því. Hörmu- legast var að vera ef til vill völd að þessu sjálf. Hún minnist þess, hve sumir voru kaldir og hluttelaiingarsnauðir. Ilenni fanst jaínvel ískaldur gustui’ standa af líkræðunni og sálma- söngnum. Þó fanst henni taka út yfir alt, þegar iiún var tekin með valdi og sett í söðulinn og hótað að binda hana, ef liún sýndi mótþróa. Svo var hún flutt burt úr átthöguin sínum, og hvað henni hafði sárnað, að þeir gátu elt hana uppi, þegar hún hafði sloppið úr söðlinum og fengið von um að lcomast aftui’ heim. Hún minnist þess ineð innilegri þakklátsemi, ;ið þetta er alt liðið hjá. En þó finnur liún, að him muni aldrei geta orðið ánægð, fyr en hún fengi að vita, hvernig börnunum sínum liöi. Hana hafði svo oft dreymt, að þau luemu til sín og kvörtuðu um að þeim liði illa og væri kalt. Þá fanst henni drauminaðurinn hennar standa hjá sér. Hún finnur, að hann les í huga hennar alt, sem hún hefir hugs- að. Hann söng þá sálinana 207 og 208. ltöddin var svo mild og sálmarnir eiga svo nákvæmlega vi'S ástand hennar, að hún fyllist auðmýkt og bænarhug. Hún biSur hann að miskunna sér og lofa sér að vera hjá börnunum sínum, þegar hún deyr. Hún biður hann að lofa sér að vita, hvernig börnunum iíði. Þá finst henni tár hrynja af augum hans ofan á liendurnar á sér. Ifún verður hrædd uin að hafa móðgað hann. Þá snýr hann sér að henni og segir: „Veizt þú ekki enn, livað guðs miskunn er mikil? Teldu neðri blöðin á blóminu þínu.“ Ilún telur blöðin, þau eru 3, eins og börnin hennar. Þá fanst henni hún fyllast enn meiri auðmýkt og lotningu. Þá syngur hann sálm- ana 391 og 392. Henni fanst, hvert atriði í þeim eiga við ástand sitt, og alt verða sér til óumræðilegrar huggunar. Hann seg- ir henni að saka ekki sjálfa sig um dautSa barnanna. Ilann segist sjálfur hafa ákveöið, að þau dæju, svo að ekld þyrfti að hrekja þau frá henni, því að það mundi hafa orðið henni um megn. Draumar Maríu voru margir. Á liverri nóttu dreymdi hana sömu veruna. Þeir voru þó svo líkir hver öðrum. að óþarÞ virðist að rita þá alla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.