Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 95

Morgunn - 01.12.1923, Page 95
MORGUNN 221 í annað sinn kom vantrúaSur gestur á heimilið, og efaði sögusögn Maríu. Þykir henni draummaÖur hennar syngja fyr- ir hana sálmana númer 58 og 59 og bað liana að muna númer- in, og ennfremur að vera hugglöð, þótt orð Jiennar væru ef- uð. Við því yrði ekki gert, að sumir gætu engu trúað, nema því, sem þeir þreifuðu á. Guðmundur náttúrufræðingur Bárðarson kom hingað, þegar hann frétti um jurtina, sem þá var eftir lifandi. Þegar- hann var kominn, sækir ákafur svefn að Maríu, að vanda. Sofnar hún þá snöggvast, og dreymir, að liún er að hugsa um, að ilt sé, ef náttúrufræðingurinn efi sögu hennar; þá muni fleiri verða til þess að fylgja honum að málum en sér. Þá birtist draummaðurinn, glaður í bragði og með sigurbros í augunum. Ilann segir henni, að hún verði að trúa sér, því aðeins geti henni batnað. Síðan söng hann sálminn númer 113 í sálmabókinni og sagði henni að muna númerið og sýna sálm- inn, þegar hún vaknaði. Ilvað sem hver segir um þessa viðburði, þá er það víst, að hér eru engin brögð í tafli. Alt fólkið hér á lieimilinu er reiðubúið til að staðfesta það, að rétt sé frá liermt. Þess hefir verið getið til, af þeim, sem lítt eru kunnugir heimilisháttum, að María muni ganga í svefni og ná þannig jurtunum, og einhverju málmdufti, til að dreifa yfir þær. Engum hjer á bænum dettur þó í hug, að þetta geti átt sjer stað. Þegar María fékk aðra jurtina í hendur litlu fyrir hádegi, þá var víst að hún hafði ekki farið út, enda mikil fönn í garðinum og snjókoma. Þær mæðgur voru hjá henni, áður en hún lagð- ist til svefns, en María liafði þann sið að núa stöðugt hend- urnar, þegar hún var í geðveikis ástandi sínu, svo að hún gat ekki hafa haldið á nokkuru, þegar hún lagðist fyrir. Helga var yfir henni, söng fyrir hana og horfði á hana þá stund, sem leið frá því að María lagðist. fyrir og þangað til Helga tók eftir jurtinni í hönd hennar. Því getur enginn trúað hér á heimilinu, að María hefði gengið í svefni nótt eftir nótt, án þess að nokkur yrði þess var. Him sefur í baðstofu innan um annað fólk. Maður henn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.