Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 3

Morgunn - 01.12.1932, Page 3
MORGUNN 129 Annað líf í íslenzkri þjóðtrú. fyrirlestur eftir síra takob lónsson að Hesi. [Erindi þetta var flutt i sambandi við héraðsfund Suður-Múla- prófastsdæmis, sem haldinn var á Fáskrúðsfirði i júni. í prentun er innganginum slept. Til grundvallar athugununum eru aðallega lögð söfn Sigf. Sigfússonar og Jóns Árnasonar]. Einu sinni heyrði eg í sveit einni hér nærlendis sögu um dularfullan atburð, er komið hafði fyrir nafn- greindan mann í Berufirði. Það fylgdi sögunni, hvar hún hefði gerst og með hvaða hætti. Alt virtist vera furðu nákvæmt. Eg fylgdi frásögninni með áhuga og brátt fór mig að renna grun í, hvað hér væri á seyði. Og niðurstaðan varð að lokum sú, að sagan hefði aldrei komið fyrir þennan mann, aldrei gerst á þessum stað, sem tiltekinn var, og alls ekki með þessum atbui'ðum. En þrátt fyrir þetta var hún ekki uppspuni frá rótum. Eg vissi, að annað atvik, ákaflega svipað, hafði komið fyrir kunningja minn frá Djúpavogi, er hann var á ferð inni í Hamarsdal. Kjarni sögunnar var því sá, að dular- fullur atburður hafði gerst, þó að það væri með öðrum hætti, á öðrum stað og annar maður ætti í hlut. Orsökin til seinni sögunnar var sú, að berfirzkur maður hafði á ferðalagi sagt frá því, sem gerðist í Hamarsdalnum, en þegar sagan fór að ganga milli manna í öðru bygðarlagi, var sögumaðurinn gerður að söguhetju og atburðurinn færður yfir í hans nágrenni. Það má ganga að því vísu, að þannig séu margar þjóðsögur til orðnar, og þetta sýnir, hvað hugmyndir almennings eiga mikinn þátt í því að móta þær og niynda, jafnvel þó að sannur kjarni leynist á bak við. Vér vitum einnig mörg dæmi þess, að þeir, sem urðu fyr- 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.