Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Side 7

Morgunn - 01.12.1932, Side 7
MORGUNN 133 inn í þá dýrð, sem enginn mann útskýra má né seg.ja kann“. (S. S.) Stúlka varð úti. Sömu nóttina dreymdi bróður hennar, að hún kvæði vísu: ,,Ei þótt kynni eg orðin hans á lífs strindi vega, frið og yndi frelsarans fekk eg skyndilega“. Þess er líka getið, að menn fari illa, ýmist vegna nísku, ágirndar, hatursfulls hugarfars, guðleysis í orð- um eða athöfnum. Gleðra kvað þær orsakir til þess, að hún fengi eigi að hvíla kyr, að hún hefði aldrei lesið faðirvor, farið æfinlega til kirkju fyrir siðasakir og sofið undir prédikuninni bæði í kirkju og heimahúsum. (J. Á.) Þeir sem styttu sér aldur hlutu og samkvæmt þjóðtrúnni að eiga örðugt eftir dauðann. Þó eru þjóðsögurnar fátækar af beinum lýsingum á ástandinu, bæði góðu og illu, og þar sem þær koma fyrir, eru notaðar hinar sömu samlík- ingar og í kirkjumálinu. En af því að ætlun mín er að benda hér frekar á það, sem er ólíkt en líkt kirkjukenn- ingunum, fer eg ekki lengra út í þær lýsingar. Við náinn yfirlestur þjóðsagnanna verður þess vart, að ekki er hægt að skýra allar hugmyndir þeirra um líf- ið eftir dauðann út frá trúarskoðunum almennings á því tímabili, er sögurnar gerast. Sumt, sem alþýðutrúin hef- ir haft fyrir satt, fer annað hvort fram hjá þeim eða í mótsögn við þær. Hið fyrsta er sambanclið, sem þjóðsögurnar gera ráð fyrir að sé milli dauðra og lifandi. í frumstæðustu mynd á það sér stað í draugasögunum, þegar hinn dauði ásækir menn í lifanda lífi, eða lifandi maður getur með særing- um náð valdi yfir dauðum manni og sent hann hvert á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.