Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 19

Morgunn - 01.12.1932, Page 19
M 0 R G U N N 145 Framliðnir vinir vorir. Préðikun fiutt á Hilra sálna messu 1931. Eftir síra tón Ruðuns. Það fer að verða að fastri venju hjá oss í þessum söfnuði, að helga þennan sunnudag kirkjuársins minn- ingunni um framliðna vini vora og hugsuninni um líf- ið eftir dauðann. Og það er eðlilegt að einn af fyrstu sunnudögum vetrarins sé til slíks valinn. Veturinn minn- ir oss á hrörnun, hann er í ætt við dauða líkamans. Ef vér ættum að velja eitt orð til þess að lýsa með vorri jörð og því lífi, sem á henni er lifað, yrði það einna helzt orðið ,,óstöðugleiki“. Vér skulum hugsa oss að vér stæðum hjá og værum óháðir áhorfendur að hinum marglita leik lífsins, þá sæjum vér svo að segja alt á fleygi-ferð, vér sæjum fæðing og dauða, hrörnun og við- reisn, vér sæjum óþrotlegar breytingar bæði í heimi efnis og anda. 1 dag elskar einstakligurinn, á morgun hatar hann, í dag elskar hann friðinn og á morgun leggur hann af stað út í styrjöld, í gær vildi hann hrifsa með valdi það, sem honum ekki bar, en í dag grætur hann það, hversu fátt hann á til að gefa og þannig gengur það koll af kolli. Og vér sæjum meira. Vér stæðum við þjóð- veginn og sæjum tvo menn hittast, gleðin ljómar í aug- unum, er þeir finna skyldleika sinn og þegar þeir gera sér grein gagnkvæmrar samúðar, bindast þeir böndum hreinnar og fölskvalausrar vináttu; síðar sjáum vér vinina kveðjast, þegar vegir skilja, annar heldur á braut, en ferðin var löng og hann kom aldrei aftur; og vér leitum aftur vinarins, sem eftir varð; nú ljóma ekki augu hans lengur af gleðinni yfir því, að hafa eignast góðan vin, nú brennur á bak við þau sársauki, þau stara órólega og leita út fyrir sjóndeildarhringinn: 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.