Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 21

Morgunn - 01.12.1932, Page 21
MORGUNN 147 slíkum ráðleggingum dettur fæstum í hug að gegna og jafnvel engum, sem orðið hefir fyrir alvarlegum ástvina- missi. Er það sennilegt, að foreldrarnir, sem með sárum söknuði sáu á bak syni sínum, fjeti hætt að hugsa um „drenginn litla, sem dó“, og heiminn, sem hann dvelur nú í? Það er meira en ósennilegt, það er ómögulegt. Eða maðurinn, sem misti konuna, sem hann elskaði. Er það sennilegt, að hann geti strax hætt að hugsa um hana, þeg- ar hún er farin ? Það er meira en ósennilegt, það er ómögu- legt. Eða vinurinn, sem horfði með söknuði á bak „breisk- um, en hjartfólgnum bróðurhann hugsar einnig og spyr, því að kærleikurinn er sér þess meðvitandi, að hann er sterkari en Hel, og því ná spurningar hans út yfir gröf og dauða. Sá ástríðuþungi, sem vakið hefir þessar spurningar óteljandi horfinna kynslóða, hefir að mínu viti einmitt á vorum dögum reist sér sinn stórfeldasta minnisvarða með sálarrannsóknum nútímans, því að þær eru ekki lengur vafasöm eign fárra fyrirlitinna einstakl- inga, heldur hjartans mál miljóna og aftur miljóna manna um heim allan, og í þeim hópi eru jafnvel nokkrir helstu vitmenn nútímans. Og þessi þrá, þessi brennandi þorsti hefir, fyrir hjálp spiritismans, hlotið slíka svölun, að all- ar bókmentir og öll dagblöð heimsins gætu ekki slökt hann, þótt þau. legðust öll á eitt með það. Eg nefndi sálarrannsóknirnar fyrst í sambandi við eilífðarþrána vegna þess, að á þeim ber nú mest, en einn- ig í hinu kirkjulega ílfi um allan heim ber nú á tímum tvímælalaust meira á spurningunni um lífið eftir dauð- ann en nokkuru sinni áður. Þér, sem fulltíða eruð, minn- ist þess, hvernig talað var um eilífðarmálin í yðar upp- vexti og berið það saman við ríkjandi skoðanir vorra tíma. Munurinn er geysi-mikill. Reyndi kirkjan þá að svara eðlilegum spurningum um lífið á öðru tilverusviði? Nei, hún gerði það ekki, en hún er að byrja að reyna það nú. Á síðustu árum hafa spurningarnar aukist stórkost- lega, og hvað sem um svörin má segja, finst mér, að ekk- 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.