Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 31

Morgunn - 01.12.1932, Page 31
M 0 R G U N N 157 En ný-guðfræðin án spíritisma er að eins áfangastaður á ieiðinni út í vantrúna, fyrir allan þorra manna. Og það er ekki hægt að lá þeim það. En er nú óhjákvæmilegt, að þróunin verði á þessa leið? Er nauðsynlegt að sleppa öllu þessu, — englun- um, lækningaundrunum og öðrum dásemdarverkum Krists, upprisu hans og himnaíör? Spíritisminn segir nei. Hann sýnir oss hliðstæð dæmi við þetta alt saman, —dæmi úr nútímanum, að vísu kanske í smærri stíl, en miklu betur vottfest en þessar fornu frásögur. Hann ■sýnir, að dásemdirnar eru staðreyndir, sem sanna að vísu ekki, eins og O. Larsen bendir líka á, guðdóm Krists eða þvíuml., heldur sanna þær tilveru æðra, andlegs heims og áhrif hans á þennan heim, — sanna framhalds- líf persónuleikans og þar með möguleikann fyrir við- haldi verðmætanna. Þær gefa okkur grundvöll undir nýtt opinberunarhugtak, —- ekki aðeins opinberun að innan, eins og ný-guðfræðin telur, heldur opinberun að ofan, frá æðri verum í andlegum heimi. Nú er raunar hægt að segja að kraftaverkahugtak spíritismans sé t. d. alt annað, en kraftaverkahugtak kirkju-kristindómsins. Kirkjan telur kraftaverkin brot á náttúrulögmálunum, en spíritisminn álítur krafta- verkin svokölluðu gerast samkvæmt öðrum og ,,æðri“ náttúrulögmálum en þeim, sem vér höfum þekt hingað til. Og þannig er um allar þær trúarsetningar kirkjunn- ar, sem spíritisminn styður, að það verður að leggja í þær dálítið aðra merkingu, en kirkjan leggur í þær nú orðið. l>ar er ekkert undanfæri. Kirkjan verður að gera út um það við sjálfa sig, hvort hún vill heldur staðfest- ingu spíritismans á kjarna trúarlærdóma sinna, þótt lag- færa þurfi dálítið umbúðirnar, eða hún vill horfa upp á það, að fyrst varpi ný-guðfræðin gervöllum umbúðun- um fyir borð og taki þar með stórar flyksur af kjarnan- um, en síðan komi vantrúin til skjalanna og kasti burt því litla, sem eftir er af kjarnanum. — Ef „dularfull
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.