Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 40

Morgunn - 01.12.1932, Síða 40
163 MORGUNN ai’. Faðirinn hvarf alveg úr lífi konu sinnar og barna og ekkert þeirra vissi, hvar hann dvaldist. Frá því er Gladys var 17 eða 18 ára gömul þangað til hún var orðin 32 hafði hún engar fréttir af föður sínum fengið og vissi ekki, hvort hann var lífs eða liðinn. Móðir henn- ar andaðist á þessum árum. Báðir foreldrar hennar voru mjög fráhverfir öllum afskiftum af dularfullum fyrirbrigðum. Þegar ófriðurinn mikli hófst 1914, fór hún sérstak- lega mikið að hugsa um föður sinn, því að hann, sem var tungumálamaður með afbrigðum, hafði hvað eftir ann- að verið fréttaritari með ófriðarþjóðum og líka tekið þátt sem hermaður í ófriðnum milli Þjóðverja og Frakka 1870, barist með Frökkum. Eitt kvöld var hún gestur hjá góðri vinkonu sinni í London, sem hafði þekt föður hennar vel. Þessi vin- kona hennar færði það þá í tal, að þær ættu að setjast við borð og reyna, hvort enginn framliðinn ættingi föður hennar kynni að koma og færa þeim einhverja vitneskju um hann. Mrs. Leonard félst á þetta, og þær settust við borðið með venjulegum hætti. Til mikillar undrunar fyr- ir Mrs. Leonard gerði einhver vart við sig, sem sagðist heita William Edward og vera föðurbróðir hennar. ,,Eg trúði þessu ekki, því að mér hafði alt af skilist svo, sem faðir minn ætti ekki nema einn bróður, og hann hét Harry. „Áttu við það, að þú sért Harry?“ spurði Mrs. Le- onard. „Nei, eg er eldri bróðir föður þíns“. „Þar skjátlast þér, því að faðir minn átti engan bróður, sem var eldri en hann“. „Eg er bróðir hans, en eg dó, áður en faðir þinn > fæddist“, var svarað með borðinu. „Hvernig getur þú heitið William? í sömu fjöl- skyldunni eru tveir synir aldrei látnir heita sama skírn- arnafninu, og faðir minn hét William“. Hann sagðist nú J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.