Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Side 46

Morgunn - 01.12.1932, Side 46
172 M U R G U N N eí'tir, að hún hefði átt að undirbúa hann betur, og að hún hafi ekki hugsað út í það fyrir fram, að þó að lík- amningafundir geti verið mjög sannfærandi og áhrifa- miklir, þá geta þeir líka stundum verið í meira lagi geigvænlegir í augum manna, sem enga reynslu hafa í slíkum efnum. Nú segist frúnni svo frá: ,,Við vorum hér um bil 12 með miðlinum. í herberg- inu var alls ekkert, að undanteknu því, er nú skal greina : Óbreyttir tréstólar handa fundarmönnum og miðlinum;. lítið áttstrent borð um tvö og hálft fet að þvermáli tveir ullardúkar, sem hengdir voru íyrir eitt hornið á herberginu, og tvær aflangar þunnar fjalir, um tólf þumlungar á annan veginn en sex á hinn; öðru megin á. þeim fjölum var sterk lýsandi málning, og okkur var sagt, að líkamningarnir notuðu þær til þess að halda þeim upp að andlitum sínum, í því skyni að varpa birtu á andlitsdrættina og gera þá skýrari. Miðillinn nefndi þessar máluðu fjalir töflur. Á öllu gólfinu var olíu- dúkur. — Allir fundarmenn þektu hver annan, en miðillinn þekti engan þeirra. Á þessum fundum var fundarmönn- um skipað í boga, karlar og konur skiftust á, og þeir, sem sátu í endanum á skeifunni, voru fast við tjöldin; inni í horninu sat miðillinn nokkuð af fundinum. Mið- illinn lét sæmilega glatt gasljós loga fyrri partinn af fundinum, svo að lesa mátti við það smátt letur. Dyrunum var tvílæst. Miðillinn stóð nú fyrir framan tjöldin inni í skeif- unni, sem fundarmenn mynduðu, með litla borðið við hlið sér. Eg skildi ekki, til hvers þetta borð var þarna. Hann bað okkur að taka saman höndum, og þeir tveir fundarmenn, sem sátu á endunum, áttu að leggja lausu höndina ofan á þá hönd sína, sem tók utan um hönd- ina á næsta manni. Okkur var sagt, að þetta væri gert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.