Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 48

Morgunn - 01.12.1932, Síða 48
174 M O R G U N N mínútur talaði franski stjórnandinn aftur af vörum mið- ilsins og sagði: ,,Nei, ekki nógu sterkt. Taktu liöndun- um saman og lokaðu kraftinn aftur inni“. Fundarmenn hlýddu þessu nokkurar mínútur, og^ þá varð rafmagnsstraumurinn svo sterkur, að á sumum þeirra kiptust hendurnar upp og niður; þeir gátu ekki haldið þeim kyrrum. Fundarkonunni, sem sat á endan- um, var sagt að slá út hendinni á áttina til miðilsins, eins. og áður, og nú varð teinninn úr gufukenda efninu, miklu þykkri og lengri. Stjórnandinn lét í ljós ánægju sína. og tók að draga efnið til sín aftur. Jafnframt virtist hann nudda því með ákefð inn í brjóstið á sér, og því næst vafði hann því utan um hálsinn á sér. Við sáum þessa hringi liggja utan um háls hans og herðar nokk- urar sekúndur; þá virtust þeir hverfa inn í líkama hans. Á þessu stóð nokkurar mínútur. Þá lagði hann fingurna á annari hendinni létt á plötuna á litla borðinu og sagði. fundarkonunni í endasætinu að leggja líka vinstri hönd sína á borðplötuna. Hún gerði það, og borðið lyftist nokkur fet upp í loftið. Það lyftist svo hátt, að fund- arkonan varð að standa upp og teygja handlegginn svo hátt sem hún gat, til þess að geta haldið fingrun- um á borðplötunni. Það var mjög skrítið að sjá, í skæru ljósi, borð uppi í loftinu, án þess að nokkuð styddi það neðan frá. Einfalt fyiúrbrigði, en mjög áhrifamikið og sannfærandi. Stjórnandinn sagði þá, að hann ætlaði að gefa þeim hugmynd um, hvað mundi gerast, ef þeir sleptu hönd- um hvers annars og slitu kraftstrauminn, meðan á fund- inum stæði. Hann sagði einum fundarmanni í miðri skeif- unni að sleppa höndunum, sem hann hélt í, og á sama. augnabliki skall borðið niður á gólfið. Fundarmenn tóku aftur höndum saman og fundarkonunni í endasætinu var sagt að slökkva gasljósið, sem var rétt hjá henni, eftir að miðillinn hafði flutt sig inn fyrir tjöldin og var seztur á tréstólinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.