Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 51

Morgunn - 01.12.1932, Síða 51
IORGUNN 177 geltinu að dæma, var hann í miklu meiri geðshræringu út af þessu en jafnvel framliðnu mennirnir voru. Þeir létu allir í Ijós gleði sína út af því að geta sýnt sig vin- um sínum á jörðunni í áþreifanlegri mynd, en við viss- um, að þeir voru hræddari um það, hvernig þeim tæk- ist, en litli hundurinn. Eigandi hundsins sat næst mann- inum mínum, og þegar hundurinn hljóp til hennar, lagði hann framfæturna upp á hnén á henni og með aftur- fótunum stóð hann á öðrum fæti mannsins míns. Hann sagði okkur á eftir, að þunginn hefði verið álíka og af þess konar jarðneskum hundi. Það vildi svo til, að við áttum um þetta leyti sams konar hund, sem oft stóð á fótunum á okkur til þess að klifra upp á hnén á okkur. Fáeinum mínútum síðar kom annar líkamningur til fundarkonu, nokkuð frá mér vinstra megin. Eg gat ekki séð hann nema frá hliðinni, en af ljósmynd. sem eg hafði séð af honum, þekti eg, að þetta var maður konunnar. Eg tók eftir því, að hann var í fremur gam- altízkulegum fötum — svörtum frakka, með mjög breitt, hvítt stint brjóst, niðurliggjandi kraga og svart háls- bindi. — Konan, sem sat næst mér hægramegin, hnipti í mig og hvíslaði: ,,Líttu á, þetta er alls ekki neinn framlið- inn maður; það er miðillinn í nýjum búningi. Eg þekki frakkann hans að aftan og kragann líka. Skeggið, skyrtubrjóstið og svarti frakkinn hefir að eins verið hengt framan á hann“. Hún stagaðist á þessu, og það olli mér óróleika. Eg bað um það í hljóði, að einhverju ljósi yrði varpað yfir málið, því að mér fanst sjálfri, að bakið á frakkanum væri ólíkt því, sem hann var að framan. Bænheyrslan kom skyndilega og óvænt. Líkamningurinn hvarf, og í hans stað kom Abdullah aftur. Hann stóð beint fyrir framan mig og leit á mig rannsóknar augum. Eg fann, að hann vildi segja mér eða sýna mér 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.