Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 55

Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 55
MORGUNN 181 €fni — vísindaleg, heimspekileg o. s. frv. Að hinu leyt- inu hefir þetta sína annmarka, því að frá miðlinum kann eitthvað að blandast bagalega saman við það efni, sem stjórnandinn vill koma gegnum hann, einkum ef það er andlegs eða vísindalegs eðlis, og liggur alveg utan við þekkingarsvið miðilsins; undirvitundarótti hans við það að efnið aflagist kann að valda svo miklum tálmunum, að mjög lítið komist í gegn. Það er mjög mikið komið undir hugarástandi miðilsins, hvort svona fer eða ekki. Þessi þriðja tegund sambandsástandins getur reynst mjög vel, ef miðillinn hefir fengið tilsögn í að þjálfa hugann og ef hann hefir vanið hugann á að veita því viðtöku, sem til er ætlast. í það og það skiftið. „Margir sálrænir menn eru ráðnir í því, að annað- hvort vilja þeir fyrstu tegund sambandsástandsins eða enga“, segir Mrs. Leonard. ,,Þetta er skaði, því að það kann að vera þeim ókleift að komast í annað ástand, eða þeir kunna að þurfa að bíða mánuðum eða árum sam- an, meðan verið er að berjast við það frá öðrum heimi að koma þeim í algert meðvitundarleysi. Ef aftur á móti miðl- arnir væru eftirlátssamir, þá mætti fá mikið gagnlegt efni frá stjórnendunum, meðan á þessari töf stendur, og djúpi trancinn kann að lokum að koma alveg eðlilega og með Minni áreynslu. Þegar eg lít aftur í tímann, sé eg að eg hefi eytt nokkurum árum til ónýtis, af því að eg krafð- ist þess, að annaðhvort skyldi Feda hafa fult vald á mér eða alls ekkert“. Mér þótti merkilegt og lærdómsríkt að lesa þenn- an kafla bókarinnar. Svo stendur á, að eg hafði verið í sam- vinnu við miðla, sem litu eins á þetta mál eins og Mrs. Leonard hafði upphaflega á það litið, og það hafði háð salrænni starfsemi þeirra. Leiðbeiningar frúai'innar í þessu efni hafa þar gert mjög mikið gagn. Sálarrannsóknarmálið er nú orðið 84 ára gamalt. Vissa er nú fyrir því fengin, að það hefir reynst ódrep- andi. Það er óyggjandi sannleikur, að samband hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.