Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 60
18S M 0 11 G U X X ist henni vera að batna, en sjálf hélt hún því stöðugt fram, að viðskilnaðurinn væri í nánd. Fjórum dögum á undan andlátinu fékk hún garnabólgu, og fyrsta sól- arhringinn á eftir hafði hún miklar þjáningar. Þá hurfu þrautirnar og hún fór að verða skygn. Fyrst urðu menn þess varir með þeim hætti, að faðir hennar las henni grein úr Jóhannesar guðspjalli, og út af því lét hún þess getið, að hún vonaði að geta komið aftur og hugg- að foreldra sína. Þá bætti hún við þessum orðum: ,,Eg ætla að spyrja Allie um það“. Allie var bróðir hennar, sem hafði dáið úr skarlats- sótt, sex ára gamall, hér um bil sjö mánuðum áður. Hún beið ofurlitla stund, og sagði þá: ,,Allie segir, að eg geti stundum farið til ykkar; hann segir, að það sé mögulegt, en að þið munið ekki vita af því, þegar eg er hér. En eg gæti talað við hugsanir ykkar“. Móðurinni farast svo orð: ,,Eins og eg hefi sagt, lifði Daisy þrjá daga eftir fyrsta þrautamikla sólarhringinn . . . Þennan tíma lifði hún í báðum heimunum, eftir því sem hún komst sjálf að orði. Tveim dögum fyrir andlát hennar kom yfirmað- ur sunnudagaskólans að heimsækja hana. Daisy talaði mjög hispurslaust við hann um burtför sína og bað hann f.yrir skilaboð til sunnudagaskólans. Þegar hann var um það bil að fara, sagði hann: ,,Jæja, Daisy, bráðum verð- urðu nú komin yfir dimma fljótið“. Þegar hún var farin, bað hún föður sinn að skýra það fyrir sér, við hvað hann liefði átt með „dimma fljótinu“. Hann reyndi að gera henni grein fyrir því, en þá mælti hún: „Þetta er alt saman misskilningur; það er ekkert fljót; það er elckert tjald; það er jafnvel ekki nein lína, sem greinir þetta líf frá hinu lifinu“. Og hún rétti út litlar hendurnar og benti með þessum orðum: „Það er hérna og það er þarna. Eg veit að þetta er svona, því að eg get séð ykkur öll, og eg .sé þá þarna samtímis“. „Einn morgun var eg í herberginu, og þá var vin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.