Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 61

Morgunn - 01.12.1932, Síða 61
M 0 R G U N N 187 gjarnlegur nágranni okkar, frú W., að lesa fyrir hana Jóh. XIV., 1, 2. Daisy kom með þessa athugasemd: ,,Hí- býli, það er sama sem hús. Eg sé engin veruleg hús þarna; en þar eru einhverjir staðir, þar sem menn hitt- ast. Allir tala um að fara á þennan og þennan stað, en minnast ekkert á hús. I>að getur verið að testamentið tali um híbýli til þess að við finnum að við eigum að ■eignast heimili á himnum, og ef til vill verður fyrir mér heimili, þegar eg kem þangað. Og ef það verður, þá verða þar himnesku blómin og trén, sem mér þykir svo vænt um hér, — því að eg sé þau, og þau eru yndislegri en nokkuð, sem eg gæti hugsað mér“. Þá sagði eg: „Veiztu það ekki, Daisy, að ritningin talar um himna- ríki sem fagra borg“. Hún svaraði: ,,Eg sé enga borg“. Þá kom eins og vandræðasvipur á andlitið á henni, og Rún mælti: „Eg veit ekki; það getur verið, að eg verði að komast þangað áður“. „Sama daginn sat sunnudagaskólakennari hennar, frú H., hjá henni, og þá sagði Daisy: „Börnin þín tvö eru hér“. Þessi börn höfðu farið af þessum heimi fyrir nokkurum árum, og ef þau hefðu verið á lífi hér, mundu bau hafa verið nálega fullvaxin. Daisy hafði aldrei heyrt nokkurn mann minnast á þau, og móðir þeirra átti eng- ar myndir af þeim, svo að Daisy gat alls ekkert hafa um þau vitað, fyr en hún sá þau í andlegum heimi. Hún var beðin að lýsa þeim; hún lýsti þeim sem fullorðnum, ■og þetta kom ekki heim við þá hugmynd, sem móðir þeirra gerði sér um þau. Svo að hún sagði: „Hvernig get- ur þetta verið? þau voru börn, þegar þau dóu“. Daisy svaraði: „Allie segir, að börnin haldi ekki áfram að vera börn; þau vaxi eins og í þessu lífi“. Frú If. sagði þá: ,,En Mary mín litla datt, og hún skaðaði sig svo mikið, að hún gat ekki staðið upprétt“. Því svaraði Daisy svo: ,,Nú gengur ekkert að henni; hún er bein og falleg; og sonur yðar er göfugmannlegur og glaður“. „Önnur vinkona okkar kom inn, og Daisy var að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.