Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Side 67

Morgunn - 01.12.1932, Side 67
M 0 R 6 U N N 193 Ungfrú X. Eftir Einar Loftsson. Síðastliðinn vetuv kom hingað til bæjarins ungfrú ein, er vér að þessu sinni látum oss nægja að nefna ung- frú X. Réðst hún vetrarstúlka til frúar einnar hér í bænum, er vér nefnum frú N. Þegar leið á veturinn, tók allmjög að bera á því, að ungfrú X yrði fyrir einkenni- legum áhrifum. Ýmist varð hún fyrir þeim í tómstund- um sínum eða við störf sín. Hún komst þá í alleinkenni- legt ástand, vissi naumast af sér en starði út í bláinn á alt og ekki neitt. Hún gat ekki gert sér neina grein fyr- ir, af hverju þetta stafaði, reyndi að bægja þessu frá sér eftir megni, en gat ekki við það ráðið. Olli þetta henni margvíslegra heilabrota og líkamlegri og antílegri vanlíðan. Eftir því sem lengur leið virtust áhrif þessi verða sterkari, svo að húsmóður hennar gat ekki dulist, að hún var orðin alt önnur en þá er hún kom til hennar. Húsmóður ungfrúarinnar þótti nú sennilegast, að vera kynni, að ungfrú X væri gædd einhverjum sálrænum hæfileikum, því að hún var nokkuð kunnug þeim mál- um. Hún átti tal um þetta við fólk, er hún þekti, og nokkra reynslu átti á því sviði. Niðurstaðan af þeim samræðum varð sú, að hlutaðeigendur ákváðu að hitt- ast eitthvert kvöld með ungfrú X og sjá, hvort nokkuð gerðist í næi’veru ungfrúarinnar, er benti á það, að hún væri miðilshæfileikum gædd. Auðsætt þótti viðstöddum, að tilgáta húsmóðurinnar væri rétt. Þegar viðstaddir höfðu gengið til sæta sinna og kyrð var komin á, féll ungfrú X þegar í svefndá, og var í því ástandi hér um hil eina klukkustund. Á meðan á svefndáinu stóð, tóku viðstaddir eftir því, að einkennileg áberandi svipbrigði 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.