Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 91

Morgunn - 01.12.1932, Page 91
MORGUNN 217 Kristinn reið, og að öllu leyti eins og hann. Kvaðst hann hafa séð þetta, er Kristinn reið niður túnið og hefðu þeir riðið hlið við hlið, meðan hann horfði á eftir þeim. [Eftir sögn Arnleifar LýðsdótturJ. Hesturinn í Bauluósi. Bauluós heitir ós einn milli bæjanna Fjalls og Útverka á Skeiðum og rennur hann í Hvítá. í ósi þessum sást áður fyr skepna ein er líktist hesti, móálóttum að lit. Það var eitt sinn í hríðarveðri að hestar allir komu heim í Útverkum og stóðu undir húsum og görðum. Þá var þar vinnumaður að nafni Eiríkur Vigfússon. Gekk hann til hrossanna, leit eftir þeim og tók á þeim. En með hross- unum hafði komið heim hestur móálóttur að lit, og skoð- aði hann hestinn, en þekkti hann ekki og vissi fyrir víst, að hann var ekki af neinum bæ þar í nágrenni, þvi að þessi hestalitur var þar ekki til. Eiríkur gengur því inn og kallar á húsbóndann, sem Jón hét, og biður hann að koma og skoða hest þenna. Þeir ganga svo báðir til hrossanna. En er þeir koma þar, sjá þeir ekki hestinn og sást hann þar aldrei siðan og spurðist hvergi til hans. Talið var víst, að þetta hefði verið hesturinn úr Bauluósi. Eiríkur Vigfússon var hæglátur maður og orðvar. Hann bjó síðar að Ósabakka á Skeiðum og sagði hann frá þessari sögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.