Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 100

Morgunn - 01.12.1932, Síða 100
226 M 0 11 G U N N í Morgni, sem eg hefi áður minst á, og eg hefi þar engu við að bæta. Þeim, sem kunna að hafa verulegan áhuga á málinu, verð eg að vísa þangað, þó að hún sé orðin gömul. — Aðalatriðin eru þessi: Fundirnir, sem nú var farið að halda, voru að miklu leyti skipaðir mönnum, sem höfðu lýst yfir því, að þeir væru andvígir spiritismanum, og vísindamönnum, sem höfðu ekki áður fengist við sálar- rannsóknir. Eftir fimta fundinn, sem þessir menn héldu með Nielsen, fundu þeir sauragnir framan á búningnum, sem þeir höfðu klætt miðilinn í. Þetta var þeim nóg. Þeir ályktuðu af þessu, að miðillinn hefði geymt druslu ein- hversstaðar langt uppi í endaþarminum — neðri hluta endaþarmsins höfðu þeir rannsakað áður og ekkert fund- ið þar — sýnt þessa druslu sem útfrymi og svo gleypt hana. Sauragnirnar hefðu komið af þessari druslu. Á þessu einu var svikaákæran reist. Læknirinn er að tala í greininni um einhverja ,,út- frymispjötlu“ frá Nielsen, sem rannsökuð hafi verið í Osló. Það er ekkert annað en skáldskapur. Þar var eng- in „útfrymispjatla“ rannsökuð. Grunewald mótmælti, að fundunum afstöðnum, þess- ari fáránlegu skýringu. Hann vitnaði til hinna ágæí u rann- sókna írska vísindamannsins, dr. Crawfords, og sannaði út frá þeim, að sauragnirnar bentu ekki á nein svik, held- ur væru ein hlið fyrirbrigðanna. Ekki verður sé.ð, að nein- um fundarmanna hafi verið kunnugt um þessar merki- legu rannsóknir. Læknirinn gerir mikið úr því, að prófessor Oskar Jæger hafi skrifað undir ályktun nefndarinnar, þar sem hann hafi verið vinur Nielsens. Eg efast ekki um, að pró- fessor Jæger sé mætur maður. En mætum mönnum get- ur yfirsést. Hann sýndi ekki þann skörungsskap í mál- inu, sem búast hefði mátt við. En hann er þarna í sam- vinnu við ofstækisfulla andstæðinga. Fráleitt hefir hann þekt rannsóknir Crawfords, sem varpa svo miklu ljósi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.