Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Side 105

Morgunn - 01.12.1932, Side 105
M O R G U N N 231 Mrs. Duncan. Hún er í mínum augum dálítið kynleg, tilhneiging- in, sem sum blöð hafa til þess að flytja sögur um miðla- svik. í þeim er að jafnaði enginn fróðleikur — ekki fremur en það flytur neina fræðslu um peninga, þó að sagt sé frá því, að einhver hafi falsað þá. Slík blöð láta þess ekki getið, þó að hjá sömu miðlunum, sem fyrir svikaákærunum hafa orðið, hafi komið fyrirbrigði, sem enginn hefir getað mótmælt. Af því má marka, hve hlutdræg þau eru og einhliða í frásögnum sínum. Nýlega hefir vikublað, sem gefið er út hér í Reykja- vík, flutt eina af þessum svikasögum. Nú er það ensk kona, Mrs. Duncan, sem á að hafa svikið. Það á að hafa komið í ljós, við tilraunir hjá manni, sem heitir Harry Price, að útfrymið, sem birtist á fundum hennar, hafi ekki verið annað en ostadúkur. Enn fremur á það að hafa sannast, að frúin hafi áður gleypt þessa slæðu, því að mynd af slæðunni hafi sýnt greinilega áhrif maga- sýrunnar. Til frekari áréttingar lætur blaðið þess get- ið, þó að það komi lítið Duncan-málinu við, að Einar Nielsen hafi geymt slæðudúk sinn í endaþarminum, þegar hann var til rannsóknar í Osló. Ef sannanirnar fyrir svikum Mrs. Duncan eru ekki öflugri en sannanirnar fyrir þessari endaþarmsgeymslu Nielsens, þá er ekki ástæða til að gera mikið úr þeim. Nú er víst svo komið, að enginn, sem nokkurt skyn ber á útfrymisfyrirbrigði, metur þá ásökun að neinu. En hvað sem því líður, skal ekkert um það sagt hér, hvort ásökun Price kann að vera veigameiri. Um þenn- an mann hefir allmikið verið deilt á Englandi. Hann hefir verið grunaður um það af sumum, að hann hafi sjálfur haft svik í frammi til þess að koma svikaákæru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.