Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 106

Morgunn - 01.12.1932, Síða 106
232 MORGUNN fram á hendur saklausum miðli. Eg hefi sjálfur talað um það við einn af leiðtogum spíritistanna í London, og hann var ekki í neinum vafa um, að sú ákæra á hend- ur Mr. Price hafi verið rétt. Það má vel vera, að honum hafi skjátlast. Eg veit ekkert um það. En víst er um það, að ef sams konar líkur hefðu komið fram gegn einhverj- um miðli, þá hefðu sumir menn ekki verið í miklum vafa um, að miðillinn væri sekur. Málið vakti hinar megnustu deilur í Sálarrannsóknarfélagi Breta, svo að lá við spreng- ingu. Ef Mr. Price hefði staðið stuðningslaust með sína skýrslu, má búast við því, að andstæðingar hans hefðu ekki lagt mikið upp úr henni. En hann fékk stuðning frá mönn- um, sem enginn efast um að hafi látið stjórnast af fylstu samvizkusemi. Mrs. Duncan á ekki heima í London, en kom þangað til þess að leggja sig undir rannsókn nefndar úr rann- sóknardeild félagsins „London Spiritualist Alliance". Framan af gengu fundirnir með þessari nefnd svo, að menn bjuggust við góðum úrslitaárangri. Frúin hafði samið um það að halda enga aðra fundi en með þessari nefnd, meðan á rannsókninni stæði. En svo kom Mr. Price til sögunnar. Hann náði í Mrs. Duncan bak við nefndina og bauð henni stórfé til þess að fá hana til rannsóknar samhliða nefndinni. Kapp mun hafa komið í hann við það, að hann hafði sótt um leyfi til þess að fá að vera á fund- um nefndarinnar, en fengið afsvar. Meira traust hefir néfndin ekki haft á honum, einhverra hluta vegna, og for- maður nefndarinnar segir á prenti, að það afsvar hafi stafað af góðum og gildum ástæðum. Mrs. Duncan var svo hreinskilin, að hún sýndi nefndinni þetta tilboð frá Mr. Price, og þá kvaðst hún ætla að hafna því, enda var það beint samningsbrot að taka því. En eftir þessa mála- leitun brá svo við, að frúin fór að fá megn þunglyndis- köst og jafnframt fóru fundirnir að verða lélegri og lé- legri. Sennilega hefir það verið peningalöngunin, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.