Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 113

Morgunn - 01.12.1932, Page 113
MORGUNN 233 Af mér er það að segja, að afhjúpuðu andlitin sann- færðu mig algerlega. Gerum ráð fyrir, að raddirnar megi skýra með fjarhrifum; það kann að vera hugsanlegt, að furðulega slunginn sjónhverfingamaður kunni að geta komið músselíninu inn í byrgið; en eg skora á hvern fé- laga úr sjónhverfingahringnum að framleiða þekkjanleg andlit framliðinna manna, sem hi-eyfa varirnar, þegar þeir ávarpa vini sína. Á síðasta fundinum tókst okkur að ná ljósmynd af hinu hávaxna gerfi Alberts við leifturljós; hann stóð við opið á byrgistjöldunum“. Aðrir fundarmenn, sem voru með Dr. Margaret Vi- vian við þessar rannsóknir, hafa staðfest frásögn henn- ar með undirskrift sinni. Eftir hverju eiga kirkjurnar að bíða? Einn af prestum ensku biskupakirkjunnar, síra R. W. Maitland í Norwich, segir meðal annars í grein, sem hann hefir sent Light: ,,Hvorki íhaldsemin, sem býr í hugum prestanna — eða eigum vér að kalla það hugleysi? — né heldur fjarstæður sumra spiritistanna sjálfra — ekkert er til, sem getur aftrað því, að rétttrúnaðar-vísindin viðurkenni smám saman sálrænu fyrirbrigðin. Þegar sú viðurkenn- ing hefir fengist, þá getur kirkjan einskis átt úrkosta annars en að skipa dásemdum nútímans á bekk með kraftaverkum ritningarinnar. Sú kenning — sem marg- ir vísindamen munu vafalaust halda áfram að hallast að — að slík fyrirbrigði stafi eingöngu frá undirvitund miðlanna, verða ekki að neinu gagni fyrir kirkjurnar; ef þær færu að halda því fram, mundu þær þurku út einmitt þau kraftaverk, sem trú þeirra er grundvölluð á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.