Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Síða 114

Morgunn - 01.12.1932, Síða 114
'240 M O R G U N N Nei, þegar vísindin hafa sogið í sig sálrænu fyrir- biúgðin, þá neyðast kirkjurnar til þess að sjúga í sig spiritismann algerlega, eða að öðrum kosti hætta að vera til. Þetta er jafn óhjákvæmilegt eins og sólarupprásin á morgun. En eftir hverju eiga kirkjurnar að bíða? Fyrir fimmtíu árum börðust kirkjurnar aftastar í fylkingu gegn Darvínskenningunni — ,,jörðin var þakin líkum guðfræðinga", eins og einn gamansamur vísindamaður komst þá að orði. Nú á tímum er hin gamla aðstaða kirknanna töp- uð, svo að engin von er um hana framar. Hvers vegna á enn að bíða gamla, óvirðulega ósigurinn fyrir stað- reyndum, sem ekki verður undan komist? Hvers vegna ekki þiggja það, sem spiritisminn hefir á boðstólum, skilja hveitið frá hisminu, og með því gera uppgötvan- ir, sem svo eru mikilvægar, að það, sem Kólumbus fann, er sem ekkert í samanburði við þær?“ ,,Light“ flytur ritstjórnargrein um þennan spádóm og því þykir líklegt, að presturinn verði sannspár. Blað- ið bendir á, hvernig farið hefir áður fyrir kirkjunni. Hún lýsti þá kenningu Galileos, að jörðin gengi kringum sól- ina, óhugsanlega og trúarvillu, en hefir algjörlega ,,sog- að“ hana í sig. Þeirri jarðfræði-upgötvun, að aldur jarð- arinnar væri miljónir ára, í stað fáar þúsundir, eins og kirkjurnar kendu, var afneitað sem „djöfullegri;“ en nú kannast alir við, að hún sé rétt. Flestir ef ekki allir guðfræðingar samsinna nú framþróunarkenningunni. „Staðreyndir þær, sem spiritisminn er grundvallaður á, eru eins eðlilegar og verulegar og þær staðreyndir, sem Galileo og hinir miklu jarðfræðingar lögðu fram“, seg- ir blaðið, „en staðreyndir spiritismans koma trúarbrögð- unum meira við en hinar og eru mikilvægari“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.