Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 10

Morgunn - 01.06.1935, Side 10
4 MOEGUNN flutninginn. »Morgunn« hefir farið viturlega að í þessum efnum. Fyrst sýnir hann, að hugsanaflutningur milli lifandi manna er veruleiki; skemtilegasta dæmi þess finst mér vera frásagnirnar um feðgana ensku, Colley erkidjákna, sem var einn af höfðingjum ensku biskupakirkjunnar, og Colley yngra, ofursta í brezka hernum, son hans. Faðirinn virtist þegar frá fyrstu barnæsku sonar sins hafa lagt sér- staka rækt við að treysta hið andlega samband á milli sín og hans, og þegar sonurinn var kominn til Indlands til að gegna herþjónustu þar, lék faðir hans sér að því að senda honum frá Englandi með hugskeyti ræðuefnið, sem hann ætlaði að leggja út af næsta messudag. og að gera honum grein fyrir aðalatriðunum í því, sem hann ætlaði að segja. Þetta tókst svo greinilega, að ekki varð um vilst. Með þessu dæmi og mörgum öðrum dregur »Mörgunn« fram sannanir fyrir því, að hugsanaflutningurinn gerist, en hann leggur öruggur þessi vopn í hendur andstæðinga sinna, því um leið hrúgar hann upp sönnunum fyrir framhalds- lífinu, sem enginn maður með fullu viti og sanngirni get- ur skýrt sem hugsanaflutning. Sem dæmi þeirra sannana hlýt eg að geta þeirrar frá- sagnar, sem mjög mikil áhrif hafði á mig, þegar eg var að sannfærast; eg á við hákarlssöguna frá Ástralíu, ef eg má nota svo óskáldlegt orð. Tveir ungir bræður lögðu af stað í skemtisiglingu og týndust. Sonamissirinn fékk afarmikið á foreldrana og í raunum sínum leituðu þau til miðils. Ann- ar sonurinn kom í sambandið. Hann lýsti því, hvernig þeir hefðu druknað, og bætti síðan við: »Haraldur var étinn af einhverjum stórum fiski«. Haraldur var nafn hins bróður- ins. Ekkert sannaðist um þetta i bili. En skömmu síðar veiddist stór hákarl fyrir framan bæinn Gulong, sem er á suðurströnd Ástralíu. í kviði hans fanst pípa, peningar og ýmsir fleiri smámunir, sem þektist að Haraldur hefði borið í vasa sínum, er hann lagði í þessa feigðarför. Conan Doyle, sem segir söguna, spyr hvernig þessi saga verði skýrð með tilgátunni um hugsanaflutning, eða hvort vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.