Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 19

Morgunn - 01.06.1935, Side 19
M 0 11 G U N N 13 ar hafa sannfært mig um, hve takmarkalaus gróði þær geta orðið sálarrannsóknunum, einkum til þess að veita okkur fræðslu um þau vandamál, með hverjum hætti miðlafyrir- brigðin gerist, því að þarna fer lifandi manneskja með fullri vitund úr líkamanum, lifir um stund með hinum fram- liðnu, sér aðfarir þeirra, talar við þá og framkvæmir sjálf, með þeirra hjálp, þau undur, sem við sjáum á tilrauna- fundum og vaknar síðan í líkama sínum með ljóslifandi endurminningar um það sem gerðist. Að mínu viti er þetta einn allra-inerkasti þáttur sálarrannsóknanna og á fáu öðru brýnni nauðsyn en því, að leitast sé við að þroska þessa <hæfileika sem bezt og gera þá arðberandi. »Morgunn« hefir þá ennfremur fært okkur margar merkilegar og eftirtektaverðar frásagnir um svonefnda til- burði, eða flutningafyrirbrigði. Vér vitum langt frá því til fulls á hvern hátt þeir gerast, um það hafa komið ýrnsar fullyrðingar frá miðlunum, en vér vitum i rauninni ekkert um þá, við vitum aðeins að þeir eru staðreynd, við sjá- um þá gerast. Tilburðirnir eru merkilegur þáttur sálarlífsrann- sóknanna, en á meðan vér vitum ekki meira um eðli þeirra en enn þá er, verða þeir naumast notaðir til stuðnings viss- unni um framhaldslíf, en þeir eru þó vafalaust einn hlekk- urinn í hinni stórfenglegu sannanakeðju, sem við erum að stafa okkur fram úr og framtíðin mun ráða til fulls. Bæði hjá miðlum hér á íslandi og erlendis hafa hlutir verið flutt- ir með yfirvenjulegum hætti inn í fundarherbergið. Mira- belli, miðillinn, sem eg áður gat, var í sambandsástandi íluttur úr einu herbergi og yfir í annað í gegnum heilan vegg. Hjá miðlinum fræga, Madame d’ Espérance, sem lífði nieð sína stórkostlegu hæfileika á einna versta ofsókna- og Pislarvættistíma sálarrannsóknanna, sá Englendingurinn Mr. Oxley vaxa indverska plöntu upp úr vatnsflösku, sem iátinn var í sandur og vatn, uns plantan varð 22 þuml- ungar á hæð, með þykkum, trjákendum stofni, 29 blöðum, sem hvert um sig voru rúmir 7 þumlungar og tveir þuml- ungar á breidd, stóru útsprungnu blómi og mörgum blóm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.