Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 31

Morgunn - 01.06.1935, Side 31
M 0 II G U N N 25 Þó að eg hafi haldið því fram, að allur þorri íslend- inga telji sig eiga það erindi eitt á guðsþjónustu að hlusta á prédikunina, þá vil eg ekki að menn skilji orð mín svo,. að eg telji þetta að öllu leyti vel farið. Eg held, að menn eigi að hugsa sér að eiga þangað annað og meira erindi. Eg held, að menn eigi að koma þangað til þess að leita samfunda við annan og æðri heim — við ástvini sína og við háleitar verur og við guðdóminn. Eg veit, að tala verð- ur með varfærni um þetta mál, af því að hér getur ekki verið um vitundar samband að tefla frá hálfu okkar, jarð- neskra manna, nema þeirra, sem gæddir eru sálrænum hæfileikum — þangað til vér tökum upp þann sið frá forn- kristninni, sem enskir og amerískir spiritistar hafa tekið upp, að láta sálrænar tilraunir fara fram í sambandi við guðsþjónusturnar. En það er örugg og víðtæk reynsla feng- in fyrir því, að á guðsþjónustum, þar sem hugirnir eru vel samstiltir, skapast óvenjuleg skilyrði fyrir návist ann- ars heims. Þá vitneskju hafa menn fengið með skygni- gáfunni. Og það úir og grúir af vitnisburðum um dásam- lega hjálp og varðveizlu, sem fengist hefir, þegar slíkt samband hefir komist á. Ekkert af skáldum vorum virðist hafa haft jafnglöggan skilning á þessu sambandi og Grím- ur Thomsen. Hann segir m. a. í hinum dásamlega eftir- uiála sínum við rímurnar af Búa Andríðssyni: Reynt það hef eg eldri og yngri, ei þótt eg í svipinn skildi, að sínum bendir forsjón fingri firðum, ef þeír hlýða vildi; margar gerir þrautir þyngri þverúðin gegn drottins mildi; varðhaldsenglar voru gefnir. í völcu mönnum bæði og svefni. Af því flýtur auðnu brestur öllum, sem ei trúa vilja, ósýnilegur oss að gestur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.