Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 40

Morgunn - 01.06.1935, Side 40
34 MOEGUNN íhugunarlaus trúgirni fjölda karla og kvenna, sem við »rannsókn« þessara hluta fást. Ef um sambandsmöguleika við látna ástvini vora er í rauninni að ræða — eg er sannfærður um að svo er — hlýtur lotning fyrir hinu heilaga viðfangsefni að vera svo mikil, að vér krefjumst þess að með þau mál sé farið af mikilli samvizkusemi, dómgreind og stillingu. Þess vegna fer því ákaflega fjarrr að á allra meðfæri sé um þau mál að fjalla. Eins og eg hefi margsinnis áður tekið fram, hér í kirkjunni, finst mér bæði sjálfsagt og eðlilegt að menni spyrji um hið ósynilega, sjálfra sín vegna og ekki síður vegna hinna framliðnu, því að vafalaust sárnar þeim það oft, er vér látum það um of undir höfuð Ieggjast-------. Sú spurning, sem mér hefir einna oftast mætt, þegar um lífskjör hinna látnu er talað, er þessi: sjá þeir oss, sem hérna megin erum? Vita þeir hvað vér erum að aðhafast? Eg hefi talið það skyldu mína — sem sálusorgara — að kynna mér talsvert mörg svör við þessu og að því er eg bezt veit kemur þeim sálarrannsóknarmönnum, sem mesta reynsluna virðast hafa fengið, flestum saman um það, að tit þess að geta fyllilega séð og skynjað inn í vorn heim, muni þeir framliðnu oftast þurfa að fara í einhverskonar annar- legt ástand, alveg eins og vér þurfum að gera — að voru leyti — til þess að geta séð og skynjað inn í þeirra heim; en það svar við þessari spurning, sem mér hefir þótt skiljanlegast og eðlilegast kom frá merkum Bandríkjalög- fræðingi, látnum, sem tókst óvenju vel að sanna sig hjá miðli. Nú er það alment álitið, enda í beinni niðurstöðu af því, sem vér teljum oss sannast og réttast vita um hag framliðinna, að andarnir skynji ekki hið jarðneska efni, nfl. efnislíkami vora og annað, sem vér sjáum og þreifum á, — í sínu venjulega ástandi; en hvernig geta þeir þá séð oss eða fylgst með oss? Hinn framliðni lögfræðingur, sem eg gat um, játar að hann sjái ekki efnið, hið jarðneska, en hann segir: »það er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.