Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 48

Morgunn - 01.06.1935, Síða 48
42 M 0 R G U N N hans, að eitthvað óþægilegt mundi hafa komið fyrir hann að nýju. »Hvað heldurðu, að nú hafi komið fyrir?« spurði hann. »Það virðist svo, sem einhver bannsettur þorpari hafi brotist inn í hús mitt og umturnað öllu safninu mínu; enginn hlutur er á sínum stað, munirnir liggja hingað og þangað út um alt herbergið, sumir brotnir og aðrir skemd- ir, og öllu snúið öfugt«. »Hefirðu skýrt lögreglunni frá þessu?« spurði eg. »Nei, til hvers væri það? En það sem undarlegast er, kona mín og börn voru heima í næsta herbergi við, en urðu ekki vör við nokkurn hávaða eða 'umgang; en þetta gerðist fyrri hluta dags«. Um kvöldið skrapp eg heim til hans, til að sjá verks- ummerkin og hjálpa honum til að koma öllu í lag. Hann hafði áreiðanlega ekki gert of mikið úr þessu. Það var einna líkast því sem fellibylur hefði ætt þarna yfir og um- turnað öllu. En er við höfðum athugað alt, kom það í ljós, að engu hafði verið stolið úr því, svo það virtist sem sá, er valdur væri að verkinu, hefði aðeins framið það af eintómum strákskap. En vinur minn kvaðst ekki vita til þess, að hann ætti sökótt við neinn og sér gæti ekki kom- ið til hugar, að ætla nokkurum slíkt. Næstu nótt vaknaði eg við köll og hávaða úti fyrir. Eg brá mér fram úr rúm- inu og leit út um gluggann og sá þá, að hús vinar míns stóð i björtu báli. Eg snaraði mér i fötin og hljóp þang- að; fjöldi fólks hafði safnast þar saman til að reyna að bjarga þvi, sem hægt væri, en eldurinn var þá þegar orð- inn svo magnaður, að ekki varð ráðið við neitt. Húsið var að vísu vátrygt, en eigi að siður hafði hann orðið fyrir ómetanlegu tjóni, því að engu varð bjargað af bókum hans eða skjölum. Hann flutti sig nú heim til mín eftir brunann og bjó þar næstu mánuðina. Seinni hluta dagsins skrapp eg i eftirlitsferð og kom ekki heim fyr en seint um kvöld- ig. Eg sá þá, að allstór hópur manna hafði safnast saman fyrir utan veitingahúsið og heyrði, að þeir voru í áköfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.