Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 56

Morgunn - 01.06.1935, Síða 56
50 MOR6UNN kunna, og gerði mér yfir höfuð alt sem hann gat til bölv- unar. Þegar búið var að tjalda og fylgdarmaður okkar hafði lokið við að framreiða kvöldverð, fann eg til all- verulegs lasleika, sem fór versnandi með kvöldinu. Eg var ennþá ver við honum búinn sökum þess, að sár, er eg hafði fengið fyrir nokkuru, var ekki fyllilega batnað, og gerði það útlitið ískyggilegra fyrir mig. Næsta dag gat eg ekki farið á fætur, og um hádegisbilið færðist einhvers- konar sljóleikaástand yfir mig. Um kvöldið var ástand mitt orðið þannig, að Halliday félagi minn bjóst við dauða mín- um á hverri stundu, svo eg viðhafi hans eigin orð. Leið- sögumaður okkar, sem hafði verið önnum kafinn við a5 skera kalgreinar af nokkrum runnum þar í grend, kom heim um sólsetur. Hann þreifaði á slagæðinni á mér og hlust- aði á hjartaslögin. Án þess að segja eitt orð, steig hann- á bak einum úlfaldanum og hvarf að vörmu spori sýnum út í kvöldhúmið. Hér um bil að klukkustund liðinni kom hann aftur, og hafði þá með sér gamlan Araba og konu hans. Eg hafði nú að vísu fengið meðvitund, en mér var ómögulegt að hreyfa legg eða lið; telja læknar slíkt ástand einatt vera undanfara dauðans. Gamla konan, sem kom inn í tjaldið til mín, líktist, held eg, einna mest henni Gagool gömlu, er Rider Haggard sýnir oss í sögu sinni »Námar Saló- mons«; eg heyrði aðeins óm af samræðum Arabanna úti fyrir. Óðara en hún var komin inn, kveikti hún tvö bál, (eg skal geta þess, að tjaldið var stórt), annað minna, en hitt stærra. í minni eldinum brendi hún einhverju efni, sem gaf frá sér óþægilega lykt. Þessu næst stráði hún ein- hverju ilmefni yfir glæðurnar. Þegar eldurinn virtist ekki vera orðinn nema öskuhrúga, þá tók hún upp leðurflösku og helti úr henni gulgráum vökva ofan i öskuna. Þessu næst hrærði hún þessu saman, og tók því næst til að hnoða það í deig. Meðan á þessu stóð, tautaði hún eitt- hvað fyrir munni sér. Nú reis hún á fætur og kom að rúmi mínu; hún kraup á kné við rúmstokkinn, tók upp- J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.