Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 57

Morgunn - 01.06.1935, Side 57
MORGUNN 51 oddhvassan rýling og opnaði æð á vinstri úlfliðnum og lét blóðið úr mér renna saman við deigið, Hún hélt nú aftur yfir að eldinum og hélt áfram að elta deigið. Særingarþulur kerlingar urðu nú hálfu tryllingslegri og dularfyllri. Alt í einu þreif hún deigið og kastaði því í stærra bálið. Því næst tók hún vatnskrukku og gekk nú stöðugt kring um eldinn og lét altaf renna dálítið úr krukkunni ofan í eldinn. Þegar eldurinn var dauður, þá hóf hún nýjar særingaþulur yfir krukkunni, en alt í einu þreif hún krukkuna, veifaði henni yfir höfði sér og henti henni i stein fyrir utan tjaldið. En þá var eins og drægi úr henni allan mátt og hún hneig niður eins og hún væri yfir sig komin af þreytu. Hún hafði lokið verki sínu. Að klukku- stund liðinni sat eg uppi við eldinn með félögum mínum og neytti kvöldverðar með beztu lyst. Þeim er halda, að eg hafi verið undir einhverjum dá- leiðsluáhrifum, vil eg segja það, að kerling leit aldrei á mig meðan hún framdi töfra sína, ávarpaði mig ekki einu orði og snerti mig ekki, nema meðan hún opnaði æðina á vinstri úlflið mínum. Eg skal ennfremur geta þess, að eg lét lækna gera blóðrannsókn á mér, en þeir fundu engin oinkenni, sem bentu til afleiðinga af malaríuveikinni. Þegar eg kom aftur til herstöðvanna, simdi eg auð- vitað skýrslu um ferð mína, og hnýtti aftan við hana frá- sögn um lækningu þá, er eg hlaut á veikindum minum. Yfirforingi herdeildarinnar, er eg var í, Capitaine Lique (7. Company Etranger), spurði mig mjög nákvæmlega um Þetta og sendi héraðsstjóranum i Beni Abbes þennan við- auka við skýrslu mína og bað hann um upplýsingar við- víkjandi konu þessari. Hann svaraði því bréfi, og kvað bana vera alkunna þar í héraðinu fyrir þess háttar starf- semi. Eg ætla ekki að hætta mér út í langar hugleiðingar um þessi atriði, en eitt er víst, og það leggur hann áherzlu á. að frönsku yfirvöldin geri ekki mikið til þess að stað- festa slíkar frásagnir sem þessar, svo ekki sé meira sagt, 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.