Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 58

Morgunn - 01.06.1935, Page 58
52 MOEGUNN því að hann telur fáa menn muni hafa meiri tilhneigingu en einmitt þá, til að berja höfðinu við steininn. Að vísu er það út af fyrir sig ekki neitt sérstakt und- ur, að maður þessi skuli fá lækningu með undursamlegum hætti; við höfum átt þess kost að heyra svo margar ein- kennilegar frásagnir um slíka viðburði, frásagnir, sem eru svo ramlega vottfestar, að ekki er unt að neita veruleika þeirra. Nægir í því efni að minna á lækningaundur þau, er gerast í Lourdes og í sambandi við ýmsa miðla víðs- vegar um heim, en það eru starfshættir konu þessarar, er oss hljóta að virðast nokkuð einkennilegir. En er vér les- um 9. kap. Jóh. guðspjalls, þá sjáum vér, að meistarinn frá Nazaret notar nokkuð einkennilega aðferð, er hann læknar blinda manninn, og fróðir menn telja slíka aðferð kunna frá þeim tímum og notaða við sviplíka sjúkdóma. En þekking arabiska þjóðflokksins á hinum duldu lög- málum tilverunnar virðast miklu fjölþættari. Saga sú, sem hér fer á eftir, gefur lítið eftir sumu af því, er oss er sagt að gerist meðal hinna indversku töframanna eða miðla. Árið 1918 dvaldi arabiskur töframaður einn í Ain Saffra héraðinu, er var frönsku stjórnarvöldunum töluvert áhyggjuefni, því að frönsku stjórnarvöldin líta starfsemi þeirra alt annað en vinaraugum, telja hana að ýmsu leyti hættulega og varasama, og sennilega sprettur slík andúð að einhverju leyti af því, að slikir menn hafi gert sig bera að því, að misbeita slikri þekking. Trúboðsfélag eitt í Al- gier, er nefnir sig hina hvitu feður eða hvitu bræður, er þá fyrir skömmu höfðu hafið starf í Igli, skoraði á héraðs- stjórann þar að láta fara fram nákvæma rannsókn á hæfi- leikum þessa manns, sennilega í þeim tilgangi að afhjúpa þennan töframann og gera hann uppvísan að svikum eða blekkingum. Héraðsstjórinn varð við þeim tilmælum og tók með sér tvo meðlimi úr stjórnardeildinni, þrjá Iiðsforingja og fjóra presta úr trúboðsfélaginu. Rannsóknarnefndin hélt nú af stað á fund töframannsins og hitti hann i tjaldi sínu á bökkum Qued Dsira-árinnar. Með þeim voru ennfremur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.