Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 64

Morgunn - 01.06.1935, Side 64
58 MORGUNN íslandi. Samt er þetta orðin staðreynd og verulegur þátt- ur í daglegu lífi voru. Þessi undursamlega uppgötvun er orðin að veruleik, og það sem gerði hana að því, er ákveð- in leit að þekkingu af hálfu fróðleiksfúsra manna. Er það yfir höfuð nokkuð ósennilegra, að sá, er leitar að mögu- leikum síns eigin eðlis, gerir það af ákveðnum huga og einbeittri þrá, geri einnig á því sviði furðulegar og dá- samlegar uppgötvanir? Þekkingin er vald, og völdum fylg- ir ábyrgð. Nokkur hætta getur æfinlega verið því samfara að íá mikil völd í hendur. í þeirri leit er því nauðsynlegt að eiga kost á samvinnu við þau öfl, er kenna leitendum allra alda að beita hinni fengnu þekkingu sjálfum sér til þroska og mannkyninu til blessunar. Og það er einmitt þessi mikilsverða bending, sem sálarrannsóknirnar hafa, jafnframt hinum furðulegu og dásamlegu sannreyndum, verið að leiða í ljós. Slík fyrirbrigði sem þessi eru því einskonar merki, einskonar »takið eftir«, eins og upphafs- stafir að hinni miklu bók þekkingarinnar og sannleikans, er verið er að beina athygli hinna jarðnesku vegfar- enda að. En varpar þessi saga ljósi yfir nokkuð það, er vér höfum áður heyrt getið, eða á hún nokkura hliðstæðu í undanfarinni reynslu mannkynsins? Mér duttu i hug, er eg var að lesa þessa sögu, frásögurnar í Gamla testamentinu um för ísraelsmanna yfir Rauða hafið, og sagan um för Jósúa og manna hans yfir ána Jórdan. Eru þær að eins gamlar þjóðsagnir og munnmæli, eða liggur sviplíkur verU' leikur að baki þeim og vér hugsum oss að geti legið að baki um arabiska töframanninn, er lét eða virtist stöðva straumfall Qued Dsira fljótsins ? Vér vitum, að Móses hafði numið í skólum egypzku prestanna, lært öll vísindi Egypta- landsmanna, eins og komist er að orði, og eitt vitum vér, að sú þekking, er þar var til, var næsta einkennileg og merkileg, einkum í dulrænum efnum, og seinni tíma rann- sóknir hafa leitt það í ljós, að margskonar þekking var varðveitt innan musterisveggja þeirra. Hafði Móses numið j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.