Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 67

Morgunn - 01.06.1935, Side 67
M0E6UNN 61 Afstaða mín tii bókmentanna. Útvarpserindi eftir Einar H. Kvaran 6. des. 1934. [Það er eftir tilmælum frá ýmsum vinum mínum, að erindi þetta •er prentað hér, þó að það hafi áður verið birt i Morgunblaðinu. E. H. K.] Menn hafa kepst um að vera góðir við mig í dag. Eg get ekki komið orðurn að því, hve þakklátur eg er fyrir það. Eitt af þeim góðvildarmerkjum, sem eg hefi orðið fyrir, er það tilboð frá útvarpinu, að koma heim til mín með tæki, sem gerði mér það fært að ávarpa hlustendur útvarpsins hér heima hjá mér, og segja þeim í fáeinum orðum eitthvað, sem mér hugkvæmdist. Svo ástúðlegu boði gat eg ekki hafnað. Svo bætast við það þau ástúðarorð, sem þið hafið nú hlustað á frá formanni útvarpsráðsins. En í mínum huga var það mikið vafamál, hvað eg ætti að segja. Maður, sem lifað hefir þrjá aldarfjórðunga, setti óneitanlega að hafa hitt og annað að segja, ef hann hugsar sig vel um. Það má vel vera, að eg velji það, sem *eg ættí ekki að velja. Það má vel vera, að einhverjir telji það mont hjá mér, að eg tala um sjálfan mig við þetta einstæða tækifæri. Eg ætla að fara örfáum orðum um af- stöðu mína til bókmentanna. Og eg skal þá byrja á því, að lífið er í mínum augum mikil- vægast og dýrmætast af öllu. Ekki að sjálfsögðu lífið í þess- um líkama okkar, heldur alt það líf, sem vér lifum og eigum fyrir höndum að lifa. Eg lít svo á, sem öll list í bókment- unum eigi að vera í þjónustu þess. Öll lbt, sem stefnir að því að gera það öflugra, hvort heldur það er með gleði eða fegurð eða góðleik, er dýrmæt. Vanti þetta alt, vekur það enga samúð hjá mér, jafnvel þótt um ómótmælanlega snilli sé að tefla. Þetta kann að vera vöntun hjá mér. Eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.