Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 77

Morgunn - 01.06.1935, Page 77
MORGUNN 71 ■of heimskir liggur mér við að segja — til þess að þekkja sinn vitjunartíma og hleypa hinu nýja, glampandi glaða ljósi spiritisma og guðspeki inn i sínar hálfdimmu og ömurlegu kirkjur! Og enn eru margir vísindamenn, sem hafa alt of þröng heilabú til þess að þar rúmist annað en það, sem allir eru orðnir nokkurnveginn sammála um, og búið er að fá á sig stimpil viðurkendra vísinda. í raun rjettri eru þessir menn alt of litlir vísindamenn til þess, að eiginlega sé rétt að kenna þá við vísindi. Þeir eru aðeins fræðimenn, eða þá i mesta lagi einhverjir útjaðra- menn eða hornrekur í garði vísindanna. En þeir virðast halda að hið litla horn þeirra sé garðurinn allur! 2. spurning. Hvað ber guðspeki og spiritisma sér- staklega á milli? Suar. Eg geri ráð fvrir, að það sé aðallega tvent, og þó er það ef til vill meira á yfirborðinu en í raun og veru. En guðspekingar gera að minsta kosti meira að því ■en spíritistar að vara við þeim hættum, sem sambandinu við annan heim eru samfara, bæði hvað miðilinn sjálfan og aðra snertir. Þeir telja miðilsstarfið hættulegt starf, nema því aðeins, að um örugga og viturlega stjórn sé að ræða, bæði hérnamegin og hinumegin. Þeir telja sérstaklega mikið undir því komið, að miðillinn lifi heilbrigðu og hreinu lífi, og vinni verk sitt fyrst og fremst sem fórnarstarf í þágu góðs málefnis. Fyrir því telja þeir æskilegast, að miðillinn sé fjárhagslega sjálfstæður maður, svo að enginn kaup- menskuandi nái að grugga hinar hreinu lindir sannleiksleit- arinnar. Þá halda þeir því fram, að þeir, sem lifandi eru kallaðir, hafi oft — jafnvel oftast — mjög lítil tök á því að verjast blekkingum að handan. Ýmsar þær verur, sem á miðilsfundum gera vart við sig, segja þeir að séu ekki framliðnir menn, heldur náttúruandar svokallaðir, er leiki hlutverk framliðinna manna, geðræn lík, er þeir nefna svo '°- s. frv. Þá halda þeir því og fram, að æskilegast sé, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.