Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 79

Morgunn - 01.06.1935, Page 79
M0E6UNN 73 sem leggi fram sem allra bezt skilyrði og skapi hreint og göfugt og andlegt andrúmsloft, er geti dregið að góðar og göfugar verur og haft lyftandi áhrif á alt, er af einhverj- um orsökum kemst inn á aflsvæði fundarins. Ef þessum skilyrðum er fullnægt, er engin hætta á ferðum. Veigameiri er sú mótbára, að framliðnir menn hafi ekki gott af langvarandi sambandi við þessa jörð. En margs er að gæta í þessu sambandi. Fyrst og fremst er það eðli sambandsins, sem hafa verður í huga, þegar dæmt er um þetta atriði. Nú er það svo, eins og bæði guðspekingar og spiritist- ar vita, að maðurinn breytist mjög lítið við það eitt að deyja. Margir eru ráðalausir og eins og utan við sig fyrst i stað eftir dauðann. Sú hjálp, sem stendur þeim til boða hinumegin, er þeim oft eitthvað óveruleg, og eins og hún nái ekki tökum á vitundarlífi þeirra, sem ef til vill er ennþá mjög svo bundið við þessa jörð. Sú hjálp, sem þeim berst héðan, nær aftur á móti betur til þeirra. Hreinskiln- islega sagt hefi eg ekki mikla trú á því, að framliðnir menn, eins og þeir gerast upp og niður, eyði að öllum jafnaði tímanum mikið betur með öðru en því, að koma við og við á góða miðilsfundi og heilsa upp á gamla vini og kunningja. En of nrikið má vitanlega að öllu gera. Séu miðilsfundir aftur á móti eins og þeir eiga að vera, held eg því hiklaust fram, að þeir geti jafnvel flýtt fyrir þroska framliðinna manna, engu síður en hinna, sem sækja þá héðan. Bæði spíritistum og guðspekingum ber saman um það, að framliðnir menn, sem standa á tiltölulega lágu Þroskastigi, hópist oft á knæpur og aðra svipaða staði hér ó jörð. Þeir komast í meira eða minna náið samband við hina ógæfusömu lifandi menn, er slíka staði sækja, og fá að nokkru leyti þjónað girndum sínum og ástríðum með þeim hætti. Sem betur fer á hitt sér líka stað, að fram- hðnir menn sæki t. d. kirkjur hér á jörð og aðra staði, Þar sem verið er að reyna að komast í samband við hin ^ðri öfl tilverunnar. Hinir ósýnilegu áheyrendur og áhorf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.