Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 80

Morgunn - 01.06.1935, Side 80
74 MOEGUNN endur eru oft fleiri á slíkum stöðum heldur en þeir sýni- legu. Með öðrum orðum: Oss jarðarbúum er í lófa lag- ið að tefja eða flýta fyrir þroska framliðinna manna, og gerum það sennilega altaf ósjálfrátt að meira eða minna leyti. Sannleikurinn er sá, að með öllu voru lífi erum vér altaf að stofna til áhrifasambanda, sem vér vitum ekki hve langt eða vítt kunna að ná. En af öllu þessu ætti það að vera sæmilega ljóst, að samkomur, sem sérstaklega eru helgaðar sambandinu við annan heim, ættu, ef alt er í lagi, að geta flýtt fyrir þroska hinna framliðnu, en þær geta vitanlega líka tafið fyrir þroska þeirra. Á miðilsfundi ekki alls fyrir löngu komst framliðinn maður svo að orði: »Heimur vor getur gert mikið fyrir yðar heim, en heimur yðar getur lika gert mikið fyrir vorn heim«. Eg hygg, að þetta sé sannmæli. Eg vil að lokum vara við tvenskonar afstöðu til ann- ars heims og framliðinna manna, og eru báðar þær af- stöður að mínum dómi rangar. Önnur afstaðan kemur fram í því, að litið er á framliðna menn sem einskonar æðri verur, og á öll orð þeirra og ummæli sem einskonar vé- fréttir eða guðspjöll. Hin afstaðan kemur fram í einskonar fælni eða stygð, sem veldur því, að menn vilja hvergi nærri koma miðilsfundum, alveg eins og »dauðir« menn, sem svo eru nefndir, séu eitthvað óttalegri heldur en hin- ir, sem kallaðir eru »lifandi«. Hér er um tvenskonar öfgar að ræða. Heimarnir tveir, hinn sýnilegi og hinn ósýnilegi, eru í raun og veru einn heimur. Það eru aðeins ófullkom- in skynfæri, sem valda því, að talað er um þá sem tvo heima. Dauður maður er »einn af oss«, — þátttakandi í sömu lífsuppsprettu sem vér, þegn hins sama mikla ríkis. Hann hefir aðeins skift um búning. Vér skulum rétta hon- um bróðurhönd yfir landamærin, en hvorki tigna hann né óttast hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.