Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 93
MOR'GUNN 87 bað hann skila kveðjum til vinanna, sýndi honum mjög íagurt landslag, mjög fagrar byggingar og margt fleira. 30. ágúst sama ár var á heimili foreldra Helgu skírð- ur piltur, sem Sesselíus átti. Hlaut hann nafnið Helgi Kol- viður. Voru þau nöfn eftir Helgu og frænda hennar frá Urriðafossi, sem dáinn var fyrir um tveim árum, þá 17 ára. Hélt Jóhanna móðir Helgu barninu undir skírn. Við þá at- höfn sá S. S. Helgu og unglingspilt standa hjá prestinum og Jóhönnu, sem hélt á barninu. Sá hann, að þau voru bæði mjög ánægjuleg og glöð. Næstu nótt dreymdi S. S. Helgu, og lét hún þá ánægju sína í ljósi yfir því, hvað hátíðlegt hefði verið að vera heima í gær. Nokkru fyrir jólin sama ár dreymdi S. S., að Helga var að reyna að láta hann lesa bréf, og fanst honum sér ganga það illa, og mundi ekki bréfið, er hann vaknaði. Litlu siðar i draumi segir hún við hann: »Bréfið, sem þú fyrir stuttu áttir að lesa og muna frá mér, var heillaósk heim um gleðileg jól«. Á aðfangadagskvöld jóla komum við foreldrar, systir og afi Helgu frá kirkju heim á heimili S. S. Sá hann þá Helgu; var hún mjög glöð og lék sér með börnunum þar heima. Áður en hún fór, sá hann, að hún lagði blóm á brjóst okkar, sem auðvitað átti að tákna jólagjöf frá henni. Næstu nótt dreymdi S. S. Helgu. Þakkaði hún honum þá mjög vel fyrir alt, sem hann hefði gjört sér í vil, svo sem það, að sjá sig og skila kveðjum o. fl. Segir hún þá: »Nú má eg ekki vera lengi, þvi að nú er eg að fara á englasöng«. Þá leiddi hún móðurafa sinn, sem dáinn var fyrir nokkurum árum. Sá S. þau fara upp undurfagra hlíð- arbrekku, og margt fólk á eftir þeim. Honum fanst hann þá kalla til hennar og biðja, að hann mætti vera með, en hún vinkaði til hans mjög glaðlega og sagði: »Ekki núna«. Oft dreymdi hann hana eitir þetta og sá hana stöku sinn- um, helzt með foreldrum hennar eða hennar fólki. 22. jan. 1932 komum við foreldrar, systir og afi Helgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.