Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 97

Morgunn - 01.06.1935, Page 97
M 0 R G U N N 91 að stafir komi fram á henni sjálfri, og út úr þeim fær hann orð, sem hverfi svo strax, þegar hann hefir lesið þau, og önnur komi þá í staðinn. Þessar fréttir þóttu mér mjög merkilegar, sérstaklega vegna þess, að ég hafði þekt Sesselíus Sæmundsson fyrir löngu liðnum tíma. Eg þekti hann sem stiltan og rólegan mann, fámálgan og yfirleitt prúðan og vandaðan mann í alla staði. Eg hugsaði mér þá, að eg skyldi ekkert skipta mér af þessum málurn hans fyrst um sinn, og þannig leið tíminn á 2. ár, og var eg þó þá farinn að gefa mig að andlegri starfsemi. í októbermánuði árið 1932 fer eg heim til Sesselíusar Sæmundssonar. Hann tekur mér dásamlega vel; einnig kona hans, Guðlaug Gísladóttir. Viðmót þeirra við mig líktist því, að eg væri bróðir þeirra, eða rnjög nákominn þeim, og eg býst við, að þetta sama geti fjöldinn sagt af því marga fólki, sem þau heimsækir. Þegar eg hafði setið litla stund inni hjá Sesseliusi þetta kvöld og í fáum orðum sagt honum, í hvaða erind- um eg væri þar kominn, þá svarar hann mér á þessa leið: »Þegar þú komst hér inn, þá komu með þér tvær kvenverur. Eftir útliti þeirra að dæma er önnur þeirra mið- aldra kona, en hin er ung«. Eldri konunni lýsir hann svo nákvæmlega, bæði vexti, andlitslagi og hári, að eg var ekki í minsta vafa um, hver það væri, sem hann var að lýsa. Þá segir hann: »Nú er Helga komin«. Þá byrjar sam- tal við þessa konu með þeirri aðferð, að það, sem þessi persóna vill við mig tala, koma orðin fram í prentletri á líkama Helgu og Sesselíus les þau upp fyrir mér. Það fyrsta, sem sagt er við mig, er: »Eg er Jóhanna vina þín«. Að því búnu kemur hún fram með margar og tvímæla- iausar sannanir, sem voru fólgnar í ýmsum smærri og stærri atvikum, frá samverutímabili okkar á jörðu hér, en frá því tímabili voru þá liðin 32 ár. Svo kemur unga stúlkan í sambandið, og kveðst hún heita Ólafía og segist vera dóttir mín. Eg fæ þá lýsingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.