Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 111

Morgunn - 01.06.1935, Side 111
MORGUNN 105 Ritstjórarabb Morguns um hitt og þetta. Óánægja. Um stund hefi eg verið í nokkurum vafa um það, hvort eg ætti að birta í Morgni útvarpserindi það, sem eg flutti í síðastliðnum desember- mánuði og prentað er hér í heftinu með fyrirsögninni »Kirkjulíf vort um þessar mundir«. Einn mikilsvirtur vinur minn, sem mjög lætur kirkjumál til sín taka og mikinn áhuga hefir á því að efla þjóðkirkju íslands og kristni landsmanna, hefir tjáð mér, að þetta erindi hafi sært sig mjög mikið. Af því að það hafi komið frá manni, sem kunnugt sé um, að sé kirkjunni góðviljaður, þá hafi það gefið þeim mönnum vind i seglin, sem hafi áhuga á því að brjóta kirkju landsins niður, þar sem ófremdarástandi hennar hafi verið lýst með svo dökkum litum í erindinu. En auk þess væri lýsingin röng og stafaði af ókunnugleik. Hann benti mér á, að messur væru margar samkvæmt skýrsl- unum, og hann vildi ekki gera mikið úr því, sem eg benti honum á, að þær mundu nokkuð margar vera fremur fá- mennar. Hann benti mér sömuleiðis á fundahöld presta, sem væru svo ágætlega sótt af alþýðu manna, á nýja handbók, og eg held eitthvað fleira, sem eg hefi nú gleymt. En nú vill svo kynlega til, að fyrir ekkert af því, sem eg hefi látið frá mér fara, í ræðu né riti, heíir verið látið uppi við mig jafn-mikið og alment þakklæti eins og fyrir þessa útvarpsræðu. Það hefir eingöngu komið frá mönnum, sem er ant um kirkj- una og hugsa til þess með fögnuði, ef hún kynni að geta orðið þjóðinni til meiri sálarstyrkingar en hún nú er. Ef eg færi að birta það, sem mér hefir verið sent í tilefni af þessu erindi, mundi eg áreiðanlega verða sakaður um mikið Þakklæti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.