Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 114

Morgunn - 01.06.1935, Síða 114
108 M 0 11 G U N N Hvað fyrirbrigð in sýna. mælin um þá, sem eru fátækir i anda, hógværir og hjarta- hreinir; oss er sagt, að þeirra sé himnaríki, þeir muni landið erfa, og þeir muni sjá guð. Trúnaðartraustið virðist líka skipta einhverju mjög miklu máli. »Vertu ekki hrædd, litla hjörð«, sagði hann, sem mesta þekkingu hefir haft af öðrum heimi, þeirra er í þennan heim hafa fæðst. Þá er og naumast vafi á því, að það léttir undir hjálpina, að menn temji sér jafnaðargeð og útrými ofsanum úr lund- inni. Það er vafamál, hvort nokkur miðilsfundur getur lagt til betri hjálparskilyrði en hógvær og bænrækinn hugur einstaklinganna gerir á rólegum og friðsömum heimilum. En mörgum, sjálfsagt flestum, veitir örðugt að leggja þau skilyrði til nú á tímum. Eins og áður hefir verið minst á, halda sumir, að það, hve sambandið við annan heim reynist torsótt við tilraunir, bendi til þess, að öðrum heimi sé ókleift að beita áhrifum inn á þennan heim utan tilraunafunda. Það er hverju orði sann- ara, að sambandsviðleitnin gengur oft þunglega. Margir leita sambands og fá það ekki — að minsta kosti ekki svo, að þeir geti reitt sig á það. Júlia segir í bréfum sín- um, að sama sé að segja um framliðna menn. En að hinu leytinu vita það allir, sem kunnugir eru sálrænu fyrir- brigðunum, að árangurinn af tilraununum hefir víða orðið afskaplega mikill, svo að það eru engin smáræðis áhrif, sem komist geta frá öðrum heimi inn i þennan heim. Þau geta jafnvel orðið stórkostleg á ólífræn efni, hvað þá á hugi mannanna. Morgunn hefir flutt svo mikið um það mál þau 15 ár, sem hann hefir komið út, að ekki skal fjölyrt um það að þessu sinni. „ Spíritistum er stundum borið það á brýn, Hvað er um .. * ... guöstrúna? Peir trui “inum °S oðrum »ondum« fyrir sér, en ekki guði almáttugum. Sú ásökun er ekki réttmæt. Spíritistar eru vafalaust eins ákveðnir guðstrúarmenn eins og nokkurir aðrir menn. Fyrsta atriðið i stefnu skipulagsbundinna spíritista á Eng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.