Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 120

Morgunn - 01.06.1935, Síða 120
114 MORGUNN að heyra hann tala um, var framar öllu öðru það, sem, Dr. Björn Jónsson nefnir dulspeki þá, er hann aðhyltist á síðari árum. Þegar það kom fyrir, að hann vék ekkert að henni i prédikun, varð áheyrendum hans það vonbrigðL Mjer stendur fyrir minni, að eg kom einu sinni eftir messu hjá síra Haraldi inn til eins af nafnkendustu og gáfuðustu; stjórnmálamönnum þessa lands. Hann hafði verið í kirkju um daginn. »Haraldur var leiðinlegur í dag«, sagði hann við mig. Eg gat ekki fallist á það. »Óneitanlega var þetta falleg og myndarleg ræða«, sagði eg. »Já, það getur verið. En hann sagði ekkert annað en það, sem hinir prestarnir hefðu getað sagt. »Eg fer ekki í kirkju til þess að hlusta á það, sem hinir prestarnir eru að segja«, sagði hann. Líkt var viðkvæðið alment, þegar svo bar undir. Og hvaðan kom eldurinn í prédikunum og eldurinn?”1 öðrum ræðum síra Haralds Níelssonar? Hann kom frá hans hákristnu lífsskoðun, þessu, sem Dr. Björn Jónsson nefnir dulspeki. Hann ljet það ekki liggja á milli hluta, sem oss er sagt í guðspjöll- unum um Jesú frá Nazaret né það, sem hann sagði sjálf- ur og gerði. Hann var sannfærður um, að Jesús hefði gert þau máttarverk, sein frá er skýrt. Hann var sannfærður um, að þegar Jesús talaði um anda og engla, þá talaði hann um anda og engla, en ekki um eitthvað alt annað. Hann var sannfærður um, að Jesús hefði haldið sambands- fund á fjallinu og talað við Móse og Elías í viðurvist læri- sveina sinna. Hann var sannfærður um, að engill hefði komið til Jesú í grasgarðinum. Hann var sannfærður um, að Jesús hefði birzt eftir andlát sitt. Hann var sannfærður um, að hvítasunnuundrið hefði gerzt. Hann hafði á öðru sviði þekkingarinnar fengið þá vitneskju, sem gerði hann öruggan i þessum efnum. Þessi sannfæring var eldsneytiö í ræðum hans. Hann hafði sannfæringarmáttinn til þess að boða þessar dásemdir óhikað, og hann laumaðist aldrei burt frá sliku umtalsefni, sló aldrei út í aðra sálma, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.