Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 126

Morgunn - 01.06.1935, Síða 126
120 MORGUNN helgan fjársjóð í hjarta þínu, því að þeir eru svo fáir, serrr mundu skilja það«. Eftir þetta fanst mér eg sjaldan vera ein. Eg var mér þess meðvitandi að með mér væri lifandi vera, góðgjörn, ástrík, sem mér virtist altaf vera að reyna að beina mér á rétta braut. Eg fór að heyra sönglög, sem ekki heyrðu til þessum heimi, en voru miklu dýrlegri! Oft gat eg heyrt raddir, þúsundir þeirra fanst mér, syngja lofsöngva og saman við sönginn runnu tónar frá einhverju voldugu himnesku1 orgeli. Stundum hljómaði þetta hátt og skýrt, eins og það væri rétt hjá mér, og því næst urðu hljómarnir smátt og smátt veikari, eins og þeir færðust fjær, þangað til eg gat naumast heyrt þá. Og þá uxu þeir aftur, bergmálandi, fagn- andi, sigri hrósandi. Eg heyrði þessa himnesku tónlist, því að< svo leit eg ávalt á þetta, á öllum tímum og allskonar stöðum, að degi til og náttarþeli, í einveru og með öðrumr inni í húsum og úti á víðavangi; þessa tónlist hefi eg ávalt heyrt síðan við og við. Eg sagði bróður mínum og fáeinum vinum mínum, sem eg gat trúað fyrir því, án þess að verða að athlægi, frá hinni dásamlegu tónlist, sem eg heyrði; en jafnvel þeg- ar hún kvað við hæst og skýrast í eyrum mínum, gat eng- inn þeirra heyrt hana. Það er fyrir fagnaðar áhrif hennar að mestur munur er á henni og mannlegri tónlist. Engin jarðnesk tónlist, sem eg hefi heyrt, hefir í sér helming af af þeirri fylling gleðinnar. Þegar eg hlusta á hana, finn eg að í henni býr sú ánægja og sú trú á guðdómlegan kær- leik, sem menn gera sér sjaldan grein fyrir hér, ef menn> gera það nokkurn tima. Og ávalt, þegar eg heyri þessa tónlist, er henni samfara þessi sami hressandi ilmur, sem var í herberginu, þegar eg sá mína fyrstu sýn. Eg var nærri því orðin 18 ára áður en eg sá nokkra aðra sýn. Að því undanteknu að eg heyrði hina glaðværu tónlist ósýnilegra radda og hljóðfæra, og að eg vissi altaf af verndandi veru nálægt mér, var líf mitt á þessu tíma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.