Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Síða 21

Morgunn - 01.06.1941, Síða 21
MORGUNN 13 máttarvalds, máttarvalds, sem þær skynja þó ekki nema að takmörkuðu leyti, máttarvalds, er hefir skapað allt, sem er til, fyrir einhver órannsakanleg markmið. I krist- inni trú er þetta vald nefnt elskandi faðir, og oss er kennt, að hann fylgist með öllu stríði voru í efninu, á þessari jarðstjörnu, á meðan vér erum í holdinu, og að hann vilji ennfremur hjálpa oss hvenær sem vér biðjum hann hjálpar, og oss er einnig kennt, að honum hafi þóknazt að opinbera oss eitthvað af eðli sínu í honuvi, sem af fús- um vilja klæddist mannlegu holdi og nefndi sig „Mannsins son“; það eru forréttindi vor að mega tigna hann og skoða hann sem fyrirmynd þess, sem mannkynið getur stefnt að og einhverntíma orðið . . . Ég hefi tilhneiging til að hefja lofsöng af þakklátssemi og segja með höfundinum í Davíðssálmum: „Vissulega hefir góðvild og miskunnsemi fylgt mér alla daga lífs míns“. Ég finn, að yfir mér hefir verið vakað og að mér hefir verið sýnd mikil miskunn alla ævi mína. Ég hefi ekki getað fullkomnað það, sem ég þráði á yngri árum mínum, ég hefi stundum orðið að berjast, og aðstæðurnar hafa stundum verið mér mótsnúnar; en þegar ég lít nú til baka, finnst mér ég sjá vissan tilgang í þeim öllum. Mig langar til að sýna ekki þá ótrúmennsku, að skjóta mér undan þeirri ábyrgð, sem á mig var lögð með því að trúa mér fyrir þekkingu, sem nú er talin bæði undarleg og einskis virði. Engin þekking er í raun og veru einskis- virði og ekkert í sköpunarverkinu er óhreint eða auð- virðilegt, þótt óvitrir menn láti líta svo út. Ég er þakklátur fyrir reynslu mína; allir verulegir örð- ugleikar hafa verið mildaðir af mikilli miskunnsemi við mig. Ef æðri völd geta notað mig til að bera sannleikanum vitni, mun ég einskis annars óska, hvort sem sannleikur- inn er gómsætur eða ekki. Hvað sem fyrir mig kann að koma, fagna ég sérhverju tækifæri til að fá að þjóna, og ég er þakklátur fyrir þá hjálp og leiðsögn, sem ég hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.